Frakkland kynnir HM-hópinn | Lacazette og Rabiot skildir eftir Einar Sigurvinsson skrifar 17. maí 2018 20:30 Antoine Griezmann er í hópnum. vísir/getty Frakkland tilkynni í kvöld sinn 23 manna hóp sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Frakkland hefur úr gríðarlegum fjölda sterkra leikmanna að velja og eru þeir Alexandre Lacazette leikmaður Arsenal og Adrien Rabiot leikmaður PSG, meðal þeirra leikmanna sem Didier Deschamps fann ekki pláss fyrir í 23 manna hópi sínum. Anthony Martial, leikmaður Manchester United þarf einnig að sætta sig við að vera einungis í hópi þeirra leikmanna geta komið inn í hópinn skildi einhver úr 23 manna hópnum meiðast. Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, er hins vegar ekki á neinum lista franska hópsins, en hann hefur ekki verið hluti af landsliðinu síðan árið 2015. Fyrsti leikur Frakklands á Heimsmeistaramótinu er gegn Ástralíu þann 16. júní, en auk þess er liðið með Perú og Danmörku í C-riðli.Markmenn: Alphonse Areola (PSG), Hugo Lloris (Tottenham), Steve Mandanda (Marseille).Varnarmenn: Lucas Hernandez (Atletico Madrid), Presnel Kimpembe (PSG), Benjamin Mendy (Manchester City), Benjamin Pavard (Stuttgart), Adil Rami (Marseille), Djibril Sidibe (Monaco), Samuel Umtiti (Barcelona), Raphael Varane (Real Madrid).Miðjumenn: N'Golo Kante (Chelsea), Blaise Matuidi (Juventus), Steven N'Zonzi (Sevilla) Paul Pogba (Manchester United), Corentin Tolisso (Bayern Munich).Sóknarmenn: Ousmane Dembele (Barcelona), Nabil Fekir (Lyon), Olivier Giroud (Chelsea), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Thomas Lemar (Monaco), Kylian Mbappe (PSG), Florian Thauvin (Marseille).Til vara: Wissam Ben Yedder (Sevilla), Kingsley Coman (Bayern Munich) Benoit Costil (Bordeaux), Mathieu Debuchy (Saint-Etienne), Lucas Digne (Barcelona), Alexandre Lacazette (Arsenal), Anthony Martial (Manchester United), Adrien Rabiot (PSG), Mamadou Sakho (Crystal Palace), Moussa Sissoko (Tottenham), Kurt Zouma (Stoke City - á láni frá Chelsea). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira
Frakkland tilkynni í kvöld sinn 23 manna hóp sem fer á Heimsmeistaramótið í Rússlandi sem hefst í næsta mánuði. Frakkland hefur úr gríðarlegum fjölda sterkra leikmanna að velja og eru þeir Alexandre Lacazette leikmaður Arsenal og Adrien Rabiot leikmaður PSG, meðal þeirra leikmanna sem Didier Deschamps fann ekki pláss fyrir í 23 manna hópi sínum. Anthony Martial, leikmaður Manchester United þarf einnig að sætta sig við að vera einungis í hópi þeirra leikmanna geta komið inn í hópinn skildi einhver úr 23 manna hópnum meiðast. Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, er hins vegar ekki á neinum lista franska hópsins, en hann hefur ekki verið hluti af landsliðinu síðan árið 2015. Fyrsti leikur Frakklands á Heimsmeistaramótinu er gegn Ástralíu þann 16. júní, en auk þess er liðið með Perú og Danmörku í C-riðli.Markmenn: Alphonse Areola (PSG), Hugo Lloris (Tottenham), Steve Mandanda (Marseille).Varnarmenn: Lucas Hernandez (Atletico Madrid), Presnel Kimpembe (PSG), Benjamin Mendy (Manchester City), Benjamin Pavard (Stuttgart), Adil Rami (Marseille), Djibril Sidibe (Monaco), Samuel Umtiti (Barcelona), Raphael Varane (Real Madrid).Miðjumenn: N'Golo Kante (Chelsea), Blaise Matuidi (Juventus), Steven N'Zonzi (Sevilla) Paul Pogba (Manchester United), Corentin Tolisso (Bayern Munich).Sóknarmenn: Ousmane Dembele (Barcelona), Nabil Fekir (Lyon), Olivier Giroud (Chelsea), Antoine Griezmann (Atletico Madrid), Thomas Lemar (Monaco), Kylian Mbappe (PSG), Florian Thauvin (Marseille).Til vara: Wissam Ben Yedder (Sevilla), Kingsley Coman (Bayern Munich) Benoit Costil (Bordeaux), Mathieu Debuchy (Saint-Etienne), Lucas Digne (Barcelona), Alexandre Lacazette (Arsenal), Anthony Martial (Manchester United), Adrien Rabiot (PSG), Mamadou Sakho (Crystal Palace), Moussa Sissoko (Tottenham), Kurt Zouma (Stoke City - á láni frá Chelsea).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Sjá meira