Öskuregn úr þrjátíu þúsund feta hæð Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. maí 2018 22:29 Hér sést skjáskot úr vefmyndavél Eldfjallaathugunarstöðvarinnar á Havaí, HVO. Skjáskot/USGS Kröftugt gos varð í eldfjallinu Kilauea á Havaí í dag. Gosið varð til þess að aska gaus um þrjátíu þúsund fet upp í loft, með tilheyrandi sprengingum, og rigndi svo niður á nærliggjandi svæði. Eldgos hófst í fjallinu í byrjun maí. Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt byggingar í grenndinni. Íbúar við eldfjallið voru beðnir um að leita skjóls í dag þar eð gosmökkur og öskuregn lagðist yfir stórt svæði. Jarðfræðingar á Havaí vöruðu við því í síðustu viku að stærðarinnar sprenging gæti orðið í fjallinu og hnullungum rignt yfir stærstu eyju eyjaklasans.Warning from @CivilDefenseHI that an explosive eruption has occurred at #Kilauea. Ash plume expected to spread to SE. Driving conditions may be dangerous. Shelter in place if you can.— Hawaii EMA (@Hawaii_EMA) May 17, 2018 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Sjá meira
Kröftugt gos varð í eldfjallinu Kilauea á Havaí í dag. Gosið varð til þess að aska gaus um þrjátíu þúsund fet upp í loft, með tilheyrandi sprengingum, og rigndi svo niður á nærliggjandi svæði. Eldgos hófst í fjallinu í byrjun maí. Gosið í dag varð um klukkan 5 í morgun að staðartíma eða um klukkan 15 í dag að íslenskum tíma. Minnst 1.700 manns hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins í eldfjallinu Kilauea og hefur hraun úr fjallinu eyðilagt byggingar í grenndinni. Íbúar við eldfjallið voru beðnir um að leita skjóls í dag þar eð gosmökkur og öskuregn lagðist yfir stórt svæði. Jarðfræðingar á Havaí vöruðu við því í síðustu viku að stærðarinnar sprenging gæti orðið í fjallinu og hnullungum rignt yfir stærstu eyju eyjaklasans.Warning from @CivilDefenseHI that an explosive eruption has occurred at #Kilauea. Ash plume expected to spread to SE. Driving conditions may be dangerous. Shelter in place if you can.— Hawaii EMA (@Hawaii_EMA) May 17, 2018
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16 Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Sjá meira
Stærsti jarðskjálftinn á Havaí frá 1975 Stærsti skjálftinn í kjölfar gossins í eldfjallinu Kilauea á Hawaii var 6,9 og er sá öflugasti sem hefur skekið eyjuna í rúm fjörutíu ár.. 5. maí 2018 11:29
Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7. maí 2018 11:16
Vara við stærðarinnar sprengingum á Havaí Jarðfræðingar á Havaí segja að áframhaldandi virkni í eldfjalli þar gæti leitt til þess að stærðarinnar sprenging verði í fjallinu og að hnullungum gæti ringt yfir stærstu eyju eyjaklasans. 10. maí 2018 10:50