Vilja konurnar heim Andri Eysteinsson skrifar 19. maí 2018 15:17 Norður-kóresk stjórnvöld vilja endurheimta konurnar sem flúðu 2016. Vísir/EPA Norðurkóresk stjórnvöld krefjast þess að Suður-Kórea sendi tólf norðurkóreskar konur sem settust að í Suður-Kóreu árið 2016 til baka. Stjórnvöld segja að gjörningurinn myndi sýna fram á vilja Suður-Kóreu til að bæta tengsl ríkjanna tveggja en það er AP sem greinir frá. Í vikunni tilkynnti Suður-Kórea að rannsókn væri hafin á ástæðum þess að konurnar hafi flúið land eftir að grunur kom upp að hluti kvennanna hefðu verið fluttar til Suður-Kóreu gegn vilja þeirra. Krafa norðurkóreskra stjórnvalda er gerð örfáum dögum eftir að hætt var við mikilvægan fund kóreuríkjanna vegna heræfinga Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Einnig var hótað að hætta við fyrirhugaðan fund Kim Jong-Un leiðtoga Norður-Kóreu og Donald Trump bandaríkjaforseta. Stefnubreyting virðist hafa verið í Norður-Kóreu á undanförnum vikum, stjórnvöld hafa í auknum mæli leitast eftir því að bæta tengsl sín við bæði Suður-Kóreu og Bandaríkin. Í lok apríl hitti Kim suðurkóreska forsetann Moon Jae-in þar sem rætt var meðal annars um afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. Í yfirlýsingu Norður-Kóreu voru suðurkóresk yfirvöld sökuð um að svíkja lit og forðast að taka ábyrgð. Suðurkóreska stjórnin ætti að refsa þeim sem tengjast máli kvennanna og senda þær tafarlaust aftur til fjölskyldna þeirra og með því sýna vilja til að bæta samskipti ríkjanna. Stjórnvöld Suður-Kóreu höfðu áður tekið skýrt fram að flutningur kvennanna frá Kína, þar sem þær störfuðu, til Suður-Kóreu hafi alfarið verið þeirra ákvörðun. Norður-Kórea Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Norðurkóresk stjórnvöld krefjast þess að Suður-Kórea sendi tólf norðurkóreskar konur sem settust að í Suður-Kóreu árið 2016 til baka. Stjórnvöld segja að gjörningurinn myndi sýna fram á vilja Suður-Kóreu til að bæta tengsl ríkjanna tveggja en það er AP sem greinir frá. Í vikunni tilkynnti Suður-Kórea að rannsókn væri hafin á ástæðum þess að konurnar hafi flúið land eftir að grunur kom upp að hluti kvennanna hefðu verið fluttar til Suður-Kóreu gegn vilja þeirra. Krafa norðurkóreskra stjórnvalda er gerð örfáum dögum eftir að hætt var við mikilvægan fund kóreuríkjanna vegna heræfinga Suður-Kóreu og Bandaríkjanna. Einnig var hótað að hætta við fyrirhugaðan fund Kim Jong-Un leiðtoga Norður-Kóreu og Donald Trump bandaríkjaforseta. Stefnubreyting virðist hafa verið í Norður-Kóreu á undanförnum vikum, stjórnvöld hafa í auknum mæli leitast eftir því að bæta tengsl sín við bæði Suður-Kóreu og Bandaríkin. Í lok apríl hitti Kim suðurkóreska forsetann Moon Jae-in þar sem rætt var meðal annars um afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. Í yfirlýsingu Norður-Kóreu voru suðurkóresk yfirvöld sökuð um að svíkja lit og forðast að taka ábyrgð. Suðurkóreska stjórnin ætti að refsa þeim sem tengjast máli kvennanna og senda þær tafarlaust aftur til fjölskyldna þeirra og með því sýna vilja til að bæta samskipti ríkjanna. Stjórnvöld Suður-Kóreu höfðu áður tekið skýrt fram að flutningur kvennanna frá Kína, þar sem þær störfuðu, til Suður-Kóreu hafi alfarið verið þeirra ákvörðun.
Norður-Kórea Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira