Taj Mahal tapar litnum Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 1. maí 2018 20:35 Þetta unga fólk reynir h að hreinsa Yamuna-ána. Vísir / Getty Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá. Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Hæstiréttur Indlands hefur fyrirskipað stjórvöldum að gera betur í að verðveita ástand Taj Mahal eftir að hafa hlýtt á málflutning umhverfisverndarsinna. Taj Mahal er gerð úr hvítum marmara en virðist hægt og rólega vera að tapa lit sínum. Taj Mahal er einn fjölsóttasti ferðamannastaður heims en allt að 70 þúsund manns heimsækja hallargarðana á hverjum degi. Framkvæmdum við höllina Taj Mahal var lokið um miðja 17. öld og er hún því tæplega 400 ára gömul. Áður hafði þúsundum verksmiðja í nágrenni hallarinnar verið lokað en það virðist ekki ætla að duga til. Talið er að helstu orsakavaldar litabreytinganna séu mengun, framkvæmdir og skordýraskítur. Skólpi er veitt út í Yamuna-ána sem rennur meðfram hallargörðunum og viðheldur gífurlegum fjölda skordýra á svæðinu. Hvíti marmarinn er reglulega þveginn og hefur sérstök aðferð verið fundin upp til þess. Síðastliðna tvo áratugi hefur reglulega verið borið á höllina sérstaka leðju sem síðan er skoluð af. Leðjan hefur svipaða eiginleika og andlitsmaski og tekur með sér skít þegar að hún er skoluð af. Enn betur virðist þó þurfa að gera ef takast á að vernda hina fornfrægu Taj Mahal.BBC greinir frá.
Erlent Tengdar fréttir Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17 Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16 Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Taj Mahal skemmdist í stormi Bænaturnar sem voru ofan á tveimur hliðum við hofið hrundu og skemmdust. 12. apríl 2018 16:17
Taj Mahal að verða grænt vegna skordýrakúks Yfirvöld Indlands hafa sett af stað rannsókn vegna málsins. 23. maí 2016 15:16
Taj Mahal að hruni komið Fjölsóttasti ferðamannastaður Indlands, grafhýsið Taj Mahal, er við það að hrynja til grunna að sögn sérfræðinga. Átak hefur veri sett í gang til þess að reyna að afla fjármuna til þess að bjarga byggingunni sem Mógúllinn Shah Jahan byggði til minningar um konu sína sem lést af barnsförum fyrir rúmum 350 árum. Undirstöður byggingarinnar eru úr tréi sem farið er að rotna og nú er svo komið að sprungur eru farnar að myndast í marmaraveggina. 5. október 2011 12:07