Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 11:00 Ævar Ingi þarf að taka því rólega næstu daga. vísir/vilhelm Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Það fór um áhorfendur í Garðabæ í gær er Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson meiddist illa í bikarleiknum gegn Fylki. Hann fékk mikið höfuðhögg og lá eftir óvígur. Óttast var að hann hefði gleypt tungu sína. Hann lá á grasinu og hristist allur til. Verulega óhugnaleg sjón. Eftir leik var leikmaðurinn svo fluttur á sjúkrahús. „Ég hef verið betri,“ sagði Ævar Ingi hálflaslegur er Vísir heyrði í honum í morgun. „Ég hleyp á Fylkismanninn og fæ virkilega þungt höfuðhögg. Svo fæ ég krampa og lendi í erfiðleikum með að anda. Ég dett aðeins út líka. Fljótlega eftir það fór ég að taka við mér.“ Akureyringurinn segist ekki vita hvort hann hafi gleypt tunguna. „Ég held að það hafi ekki gerst en ég náði ekki að anda. Ég veit ekki út af hverju það var. Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu. Þetta var það óþægilegt fyrir mig.“ Kantmaðurinn segist vera mikið eftir sig í dag og liggur fyrir heima hjá sér. „Ég er ekki góður í hausnum og allur líkaminn er lemstraður. Ég finn til í bakinu, maganum og víðar. Þeir segja að ég hafi fengið heilahristing en ég er með gott teymi í kringum mig og það er vel hugsað um mig. Nú þarf ég að taka því rólega. Það þarf að passa hausinn. Hann er mikilvægur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Sjá meira
Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. 1. maí 2018 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. 1. maí 2018 19:15
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn