Umferð gengur hægt á höfuðborgarsvæðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2018 08:08 Það er víða þung umferð á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/sveinn Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Umferð hefur því víða gengið hægt í morgun og segir viðmælandi Vísis í Kórahverfi Kópavogs að þar sé í raun allt stopp. Á vef Veðurstofunnar eru ökumenn því beðnir um að sýna aðgát og ætla sér nægan tíma í morgunumferðinni. Gul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið til klukkan 9 en þá er ætlað að sólbráð muni líklega eyða hálkunni.Sjá einnig: Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðursVegagerðin lýsir færð og aðstæðum á landinu þennan morguninn með eftirfarandi hætti: Á Suðurlandi eru hálkublettir eða hálka á vegum. Snjóþekja er í Grafningi og þæfingsfærð er á Bláfjallavegi og Nesjavallaleið. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Éljagangur er á Snæfellsnesi.Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi en þó eru hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Hálka og snjóþekja er vestast í Húnavatnssýslum.Þrátt fyrir að ökumenn hafi átt að fjarlægja nagladekk fyrir 14. apríl síðastliðinn hefur lögreglan ákveðið að sjá í gegnum fingur sér með sektir vegna vetrarveðursins. „Við biðjum því fólk að fylgjast vel með veðri og skipta af nagladekkjum strax og mögulegt er. Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum,“ sagði í Facebook-færslu lögreglunnar um málið.Frétt var uppfærð kl. 8:25 með upplýsingum frá VegagerðinniBíll við bíl í efri byggðumVísir/Sveinn Veður Tengdar fréttir Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Umferð hefur því víða gengið hægt í morgun og segir viðmælandi Vísis í Kórahverfi Kópavogs að þar sé í raun allt stopp. Á vef Veðurstofunnar eru ökumenn því beðnir um að sýna aðgát og ætla sér nægan tíma í morgunumferðinni. Gul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið til klukkan 9 en þá er ætlað að sólbráð muni líklega eyða hálkunni.Sjá einnig: Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðursVegagerðin lýsir færð og aðstæðum á landinu þennan morguninn með eftirfarandi hætti: Á Suðurlandi eru hálkublettir eða hálka á vegum. Snjóþekja er í Grafningi og þæfingsfærð er á Bláfjallavegi og Nesjavallaleið. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Éljagangur er á Snæfellsnesi.Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi en þó eru hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Hálka og snjóþekja er vestast í Húnavatnssýslum.Þrátt fyrir að ökumenn hafi átt að fjarlægja nagladekk fyrir 14. apríl síðastliðinn hefur lögreglan ákveðið að sjá í gegnum fingur sér með sektir vegna vetrarveðursins. „Við biðjum því fólk að fylgjast vel með veðri og skipta af nagladekkjum strax og mögulegt er. Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum,“ sagði í Facebook-færslu lögreglunnar um málið.Frétt var uppfærð kl. 8:25 með upplýsingum frá VegagerðinniBíll við bíl í efri byggðumVísir/Sveinn
Veður Tengdar fréttir Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Sjá meira
Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12
Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15