Bransasögur í bíltúr með Gumma Ben og Jóa Berg á leið í leik gegn United Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. maí 2018 10:00 Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson verður aðalviðtalsefnið í næsta þætti af Fyrir Ísland sem er á dagskrá á Stöð 2 á mánudagskvöldum klukkan 20.05.Hér að ofan má sjá skemmtilegt efni úr heimsókn Guðmundar Benediktssonar til Jóhanns Bergs þar sem hann slæst í för með honum í heimaleik á móti Manchester United. Þetta er óséð efni sem verður ekki í þættinum. Gummi spurði íslenska landsliðsmanninum spjörunum úr á leiðinni í leikinn á móti Mourinho og lærisveinum hans þar sem Jóhann viðurkenndi meðal annars að hann ætlar sér stærri hluti. „Ég er að spila í skemmtilegustu deild í heimi og á þeim stað sem ég vildi komast á. En, auðvitað vill maður alltaf meira,“ segir Jóhann Berg. „Umboðsmaðurinn minn sagði alltaf við mig að ég þyrfti að taka tvö góð tímabil í B-deildinni og þá ætti ég séns á að komast í úrvalsdeildina. Það gekk eftir en það þýðir ekki að ég sé saddur. Maður vill alltaf meira.“ Jóhann segir Englandsmeistara Manchester City ekki bara besta liðið í ensku úrvalsdeildinni heldur besta lið sem að hann hefur spilað á móti. Hann segir svo skemmtilega sögu sem hann heyrði af Pep Guardiola. „Þeir eru með besta lið sem ég hef spilað á móti á ferlinum. Hvernig þeir spila boltanum og hvað það er aldrei stress á þeim. Það er eflaust unun að spila í svona liði,“ segir Jóhann Berg. „Ég heyrði sögu af Pep Guardiola þar sem að hann sagði við nýjan vinstri bakvörð að myndi hann spila einu sinni löngum bolta yrði hann tekinn út af. Ef þú ert að reyna að spila og gera mistök er það ekkert mál. Pep fyrirgefur það en vissulega er hann líka með bestu leikmenn deildarinnar,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson. Bíltúrinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00 Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. 23. apríl 2018 11:00
Emil reifst við forsetann fyrir framan alla: „Ég gat ekki setið á mér lengur“ Emil Hallfreðsson var kominn með nóg af hóteldvöl og sagði forsetanum til syndanna. 30. apríl 2018 12:00
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn