Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. maí 2018 19:30 Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans. Heilbrigðismál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. Framkvæmdastjóri á geðsviði Landspítalans er himinlifandi með að hann ætli að þjálfa starfsfólk spítalans. Lars Mehlum, forstöðumaður sjálfsvígsforvarnasetur ungmenna í Noregi var einn af fyrirlesurum á málþingi geðsviðs Landspítala um sjálfsvígsforvarnir í vikunni. Hann segir að það starf sem setrið sinni skili margs konar ávinningi. „Starfið hefur aukið skilningu og þekkingu í röðum hjálparstarfsmanna og einnig ýmsum hópum í samfélaginu. Við það hafa viðbrögð samfélagsins aukist til muna. Þannig eru mun fleiri sem axla ábyrgðina við að fyrirbyggja sjálfsmorð því við höfum kallað til fleiri aðila að sinna þessari vinnu. Einnig hefur vinna á sviða vísindanna aukist. Við höfum rannsakað hvaða áhrif hvers kyns inngrip hefur og því höfum við þekkingu á inngripsaðgerðum sem nýtist vel,“ segir Mehlum. Hann segir mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af sömu festu og ætlar að þjálfa starfsfólk á geðsviði Landspítalans í haust. Framkvæmdastjóri geðsviðs er himinlifandi með að fá hann til liðs við spítalann. „Það er eins og að vinna í lottóinu. Þetta er þungavigtarvísindamaður og er mjög áhugasamur um að hjálpa okkur á litla Íslandi að gera betur. Þetta er frábært að vera kominn í samband við hann. Hann mun koma í haust með þjálfunarprogram fyrir okkur þannig að það eru bara spennandi tímar framundan,“ segir María Einarsdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítalans.
Heilbrigðismál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira