Sjáðu frábært sigurmark Atla og eftirminnilegt fyrsta mark í Eyjum Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2018 14:30 Atli Sigurjónsson fagnar sigurmarki sínu í Garðabænum í gær. vísir/bára KR vann sterkan útsigur gegn Stjörnunni í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en sigurmarkið skoraði Atli Sigurjónsson á 88. mínútu með þrumufleyg. Atli fékk svo rautt spjald mínútu síðar. Eftirminnilegar lokamínútur hjá Atla og KR-ingum sem eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Stjarnan með aðeins eitt stig. Ágúst Leó Björnsson skoraði jöfnunarmark fyrir ÍBV á 85. mínútu á móti Fjölni eftir að koma inn á sem varamaður tveimur mínútum áður. Þetta var fyrsta mark hans í efstu deild en mark Fjölnis skoraði Valmir Berisha. Nýliðar Fylkis unnu svo góðan sigur á KA með mörkum Emils Ásmundssonar og Jonathan Glenn. KA með aðeins eitt stig eftir tvær umferðir og tvo leiki í Egilshöllinni. Öll mörk gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Stjarnan - KR 2-3Fylkir - KA 2-1ÍBV - Fjölnir 1-1 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 1-1 | Jafnt í Eyjum Fjölnir er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina en ÍBV náði í sitt fyrsta stig. 6. maí 2018 20:15 Fjölmiðlar fengu ekki að ræða við hetju KR Atli Sigurjónsson sem var hetja KR gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla var meinað að fara í viðtöl eftir leikinn. 6. maí 2018 22:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 2-1 | Fylkismenn komnir á blað Fylkir er komið á blað í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KA í Egilshöllinni. KA er hins vegar í vandræðum og eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. 6. maí 2018 20:15 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
KR vann sterkan útsigur gegn Stjörnunni í annarri umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi en sigurmarkið skoraði Atli Sigurjónsson á 88. mínútu með þrumufleyg. Atli fékk svo rautt spjald mínútu síðar. Eftirminnilegar lokamínútur hjá Atla og KR-ingum sem eru með þrjú stig eftir tvo leiki en Stjarnan með aðeins eitt stig. Ágúst Leó Björnsson skoraði jöfnunarmark fyrir ÍBV á 85. mínútu á móti Fjölni eftir að koma inn á sem varamaður tveimur mínútum áður. Þetta var fyrsta mark hans í efstu deild en mark Fjölnis skoraði Valmir Berisha. Nýliðar Fylkis unnu svo góðan sigur á KA með mörkum Emils Ásmundssonar og Jonathan Glenn. KA með aðeins eitt stig eftir tvær umferðir og tvo leiki í Egilshöllinni. Öll mörk gærkvöldsins má sjá hér að neðan. Stjarnan - KR 2-3Fylkir - KA 2-1ÍBV - Fjölnir 1-1
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 1-1 | Jafnt í Eyjum Fjölnir er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina en ÍBV náði í sitt fyrsta stig. 6. maí 2018 20:15 Fjölmiðlar fengu ekki að ræða við hetju KR Atli Sigurjónsson sem var hetja KR gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla var meinað að fara í viðtöl eftir leikinn. 6. maí 2018 22:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 2-1 | Fylkismenn komnir á blað Fylkir er komið á blað í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KA í Egilshöllinni. KA er hins vegar í vandræðum og eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. 6. maí 2018 20:15 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. 6. maí 2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 1-1 | Jafnt í Eyjum Fjölnir er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina en ÍBV náði í sitt fyrsta stig. 6. maí 2018 20:15
Fjölmiðlar fengu ekki að ræða við hetju KR Atli Sigurjónsson sem var hetja KR gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla var meinað að fara í viðtöl eftir leikinn. 6. maí 2018 22:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 2-1 | Fylkismenn komnir á blað Fylkir er komið á blað í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KA í Egilshöllinni. KA er hins vegar í vandræðum og eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. 6. maí 2018 20:15