María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 7. maí 2018 20:30 Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma. Eurovision Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma.
Eurovision Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira