María Ólafs mætt aftur í Eurovision en núna í öðru hlutverki Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 7. maí 2018 20:30 Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma. Eurovision Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu. Vægi rennslisins er jafn mikið og þegar Evrópubúar gefa sín atkvæði á fyrra undanúrslitakvöldinu á morgun. Ari var annar í röðinni á sviðið í kvöld og verður það einnig á morgun. Íslenski hópurinn er fjölmennur og eru alls 18 manns á bakvið Ara í keppninni. Felix Bergsson er farastjóri hópsins. „Maður þarf að skipuleggja mikið og passa að allir séu alltaf á réttum stað og á réttum tíma. Svo verður maður einnig að passa að öllum líði vel,“ segir Felix og segir hann að dómararennslið sé mjög mikilvægt. „Það verður mjög gaman að sjá hvernig Ara á eftir að ganga að selja lagið og þennan fína boðskap.“ Fjölmargir Íslendingar fylgja hópnum í Lissabon og ein af þeim er söngkonan María Ólafsdóttir sem kom fram fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 2015 í Austurríki. „Ég er hér sem aðstandandi. Kærasti minn er á sviðinu þetta árið og ég er bara mætt til að styðja,“ segir María en kærasti hennar er Gunnar Leó Pálsson sem er í bakraddarsveit Ara. „Það er bókað alveg fáránlega gaman að vera Ari núna en um leið einnig mjög stressandi. Það er pressa á manni og kvöldið í kvöld er alveg jafn mikilvægt og á morgun.“ María Ólafs kemur fram á Eurocafé skemmtistaðnum í Lissabon á miðvikudagskvöldið og tekur þá lagið Unbroken sem hún flutti í Austurríki á sínum tíma.
Eurovision Mest lesið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Glæsilegt raðhús Maríu Paz til sölu Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira