Sölvi Geir: Ég var drullustressaður Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. maí 2018 22:48 Sölvi spilaði vel í kvöld. vísir/vilhelm Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals. Var hann óumdeilanlega maður leiksins, steig varla feilspor og sýndi af hverju hann var í atvinnumennskunni og íslenska landsliðinu svo lengi. Í viðtali við Vísi eftir leikinn viðurkenndi hann að hann hefði verið stressaður að spila á ný á Víkingsvellinum eftir svo langa fjarveru. „Tilfinningin er yndisleg. Ég verð samt að viðurkenna að ég var drullustressaður, en það er bara af hinu góða held ég. Það var mikil tilhlökkun að spila fyrir framan aðdáendur Víkings aftur. “ Sölvi var sáttur með hvernig fór í endurkomu sinni í íslenska boltanum. „Ég er sáttur við að halda hreinu fá stig gegn íslandsmeisturunum. Mér fannst við spila eins vel og völlurinn bauð uppá og ég get ekki verið annað en sáttur. Mér líst vel á sumarið í Víkinni.” „Við áttum eftir að stilla okkur af á undirbúningstímabilinu en við höfum náð að gera það núna. Varnarlínan hefur verið öflug og það er mjög erfitt fyrir lið að komast í gegnum okkur. Ég er því bjartsýnn að gengi okkar verði gott í sumar, “ sagði Sölvi að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira
Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals. Var hann óumdeilanlega maður leiksins, steig varla feilspor og sýndi af hverju hann var í atvinnumennskunni og íslenska landsliðinu svo lengi. Í viðtali við Vísi eftir leikinn viðurkenndi hann að hann hefði verið stressaður að spila á ný á Víkingsvellinum eftir svo langa fjarveru. „Tilfinningin er yndisleg. Ég verð samt að viðurkenna að ég var drullustressaður, en það er bara af hinu góða held ég. Það var mikil tilhlökkun að spila fyrir framan aðdáendur Víkings aftur. “ Sölvi var sáttur með hvernig fór í endurkomu sinni í íslenska boltanum. „Ég er sáttur við að halda hreinu fá stig gegn íslandsmeisturunum. Mér fannst við spila eins vel og völlurinn bauð uppá og ég get ekki verið annað en sáttur. Mér líst vel á sumarið í Víkinni.” „Við áttum eftir að stilla okkur af á undirbúningstímabilinu en við höfum náð að gera það núna. Varnarlínan hefur verið öflug og það er mjög erfitt fyrir lið að komast í gegnum okkur. Ég er því bjartsýnn að gengi okkar verði gott í sumar, “ sagði Sölvi að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Sjá meira