Pompeo aftur í Pjongjang Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. maí 2018 06:34 Mike Pompeo tekur hér í hönd Kim Jong-un við upphaf fundar þeirra. Hvíta húsið Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Mike Pompeo, er kominn aftur til Pjongjang þar sem hann leggur nú grunn að sögulegum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. Pompeo segist vona að heimsókn sín reki smiðshöggið á undirbúninginn fyrir komandi viðræður, sem í aðra röndina munu lúta að afkjarnorkuvopnavæðingu Kóreuskagans.Sjá einnig: Mike Pompeo fór í leyniferð til Norður-Kóreu og hitti Kim Þá telur breska ríkisútvarpið að heimsókn Pompeo sé einnig hugsuð sem tilraun til að liðka fyrir losun þriggja Bandríkjamanna sem hírast í norður-kóreskum fangelsum. Utanríkisráðherrann biðlaði að minnsta kosti til stjórnvalda í Pjongjang, áður en hann steig upp í flugvélina og flaug austur, að „gera hið rétta í stöðunni.“ Bandaríkjastjórn hafi reynt að fá þríeykið laust úr haldi í um 17 mánuði. Pompeo segir að „gott samband“ hafi myndast á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á fyrri fundi sínum með Kim Jong-un, sem fram fór í síðasta mánuði. Talsmaður suður-kóreska forsetaembættisins segir að ekki sé því ólíklegt að Kim Jong-un fyrirskipi um frelsun fanganna, sem vott um þíðuna sem virðist ríkja í samskiptum Bandaríkjanna og Norður-Kóreu þessa dagana. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkjaher áfram í Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa tekið af allan vafa um áframhaldandi veru Bandaríkjahers í landinu, sama hvernig samningaviðræður milli ríkjanna á Kóreuskaga kunna að þróast. 2. maí 2018 07:25 Kjarnorkuvopn gegn loforði um enga innrás Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sagði Moon Jea-in, forseta Suður-Kóreu, að hann væri tilbúinn til að láta kjarnorkuvopn sín frá sér, gegn friðarsamkomulagi og því að Bandaríkin lofuðu að ráðast aldrei á Norður-Kóreu. 29. apríl 2018 19:58 Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn. 1. maí 2018 07:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Mike Pompeo, er kominn aftur til Pjongjang þar sem hann leggur nú grunn að sögulegum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. Pompeo segist vona að heimsókn sín reki smiðshöggið á undirbúninginn fyrir komandi viðræður, sem í aðra röndina munu lúta að afkjarnorkuvopnavæðingu Kóreuskagans.Sjá einnig: Mike Pompeo fór í leyniferð til Norður-Kóreu og hitti Kim Þá telur breska ríkisútvarpið að heimsókn Pompeo sé einnig hugsuð sem tilraun til að liðka fyrir losun þriggja Bandríkjamanna sem hírast í norður-kóreskum fangelsum. Utanríkisráðherrann biðlaði að minnsta kosti til stjórnvalda í Pjongjang, áður en hann steig upp í flugvélina og flaug austur, að „gera hið rétta í stöðunni.“ Bandaríkjastjórn hafi reynt að fá þríeykið laust úr haldi í um 17 mánuði. Pompeo segir að „gott samband“ hafi myndast á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu á fyrri fundi sínum með Kim Jong-un, sem fram fór í síðasta mánuði. Talsmaður suður-kóreska forsetaembættisins segir að ekki sé því ólíklegt að Kim Jong-un fyrirskipi um frelsun fanganna, sem vott um þíðuna sem virðist ríkja í samskiptum Bandaríkjanna og Norður-Kóreu þessa dagana.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkjaher áfram í Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa tekið af allan vafa um áframhaldandi veru Bandaríkjahers í landinu, sama hvernig samningaviðræður milli ríkjanna á Kóreuskaga kunna að þróast. 2. maí 2018 07:25 Kjarnorkuvopn gegn loforði um enga innrás Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sagði Moon Jea-in, forseta Suður-Kóreu, að hann væri tilbúinn til að láta kjarnorkuvopn sín frá sér, gegn friðarsamkomulagi og því að Bandaríkin lofuðu að ráðast aldrei á Norður-Kóreu. 29. apríl 2018 19:58 Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn. 1. maí 2018 07:00 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Bandaríkjaher áfram í Suður-Kóreu Stjórnvöld í Suður-Kóreu hafa tekið af allan vafa um áframhaldandi veru Bandaríkjahers í landinu, sama hvernig samningaviðræður milli ríkjanna á Kóreuskaga kunna að þróast. 2. maí 2018 07:25
Kjarnorkuvopn gegn loforði um enga innrás Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sagði Moon Jea-in, forseta Suður-Kóreu, að hann væri tilbúinn til að láta kjarnorkuvopn sín frá sér, gegn friðarsamkomulagi og því að Bandaríkin lofuðu að ráðast aldrei á Norður-Kóreu. 29. apríl 2018 19:58
Yfirlýsingin verði ekki pólitískt deilumál Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, kallaði í gær eftir því að suðurkóreska þingið fullgilti yfirlýsinguna sem hann undirritaði með Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, eftir fund þeirra í landamærabænum Panmunjom á föstudaginn. 1. maí 2018 07:00