„Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2018 17:01 Maðurinn var sannfærður um að vinnufélagarnir væru að gera at í sér. vísir/vilhelm Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman. Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman.
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira