Cosby innsiglaði eigin örlög í réttarsalnum Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 30. apríl 2018 16:48 Bill Cosby á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi en hann var dæmdur sekur um nauðgun á dögunum. Vísir/EPA Kviðdómurinn sem dæmdi Bill Cosby sekan um nauðgun segir ekkert hafa haft áhrif á ákvörðunina nema það sem gerðist í dómsal. Cosby hafi innsiglað sín eigin örlög með vitnisburði sínum. Harrison Snyder, meðlimur kviðdómsins, sagði vitnisburð Cosbys þar sem hann viðurkenndi að hafa byrlað konum ólyfjan til þess að stunda kynlíf með þeim, hafa verið þá sönnun sem Snyder þurfti til að trúa því að Cosby hafi verið sekur. „Hr. Cosby viðurkenndi að hafa gefið ungum konum quaalude [róandi lyf] til þess að stunda kynlíf með þeim. Ég efast ekki um að kviðdómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu,“ sagði Snyder í viðtalið við sjónvarpsþáttinn Good Morning America. Meðlimir kviðdómsins sem dæmdi í máli Cosby, gáfu út yfirlýsingu þar sem kom fram að meðlimir kviðdómsins hafi komist að einróma niðurstöðu eftir það sem þeir sáu og heyrðu í réttarsal en ekki vegna utanaðkomandi þátta eins og kynþáttar Cosby og metoo-byltingarinnar. Cosby, sem er áttræður, er nú í stofufangelsi á heimili sínu í Philadelphia-borg og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Líklegt er að fangelsisdómur hans verði kveðinn upp innan þriggja mánaða. Lögfræðingar hans heita því að áfrýja dómnum. Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Kviðdómurinn sem dæmdi Bill Cosby sekan um nauðgun segir ekkert hafa haft áhrif á ákvörðunina nema það sem gerðist í dómsal. Cosby hafi innsiglað sín eigin örlög með vitnisburði sínum. Harrison Snyder, meðlimur kviðdómsins, sagði vitnisburð Cosbys þar sem hann viðurkenndi að hafa byrlað konum ólyfjan til þess að stunda kynlíf með þeim, hafa verið þá sönnun sem Snyder þurfti til að trúa því að Cosby hafi verið sekur. „Hr. Cosby viðurkenndi að hafa gefið ungum konum quaalude [róandi lyf] til þess að stunda kynlíf með þeim. Ég efast ekki um að kviðdómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu,“ sagði Snyder í viðtalið við sjónvarpsþáttinn Good Morning America. Meðlimir kviðdómsins sem dæmdi í máli Cosby, gáfu út yfirlýsingu þar sem kom fram að meðlimir kviðdómsins hafi komist að einróma niðurstöðu eftir það sem þeir sáu og heyrðu í réttarsal en ekki vegna utanaðkomandi þátta eins og kynþáttar Cosby og metoo-byltingarinnar. Cosby, sem er áttræður, er nú í stofufangelsi á heimili sínu í Philadelphia-borg og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi. Líklegt er að fangelsisdómur hans verði kveðinn upp innan þriggja mánaða. Lögfræðingar hans heita því að áfrýja dómnum.
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Bill Cosby dæmdur sekur um nauðgun Cosby, sem er áttræður, gæti átt yfir höfði sér 30 ára fangelsi. 26. apríl 2018 18:20