Umskurður og varnir gegn spillingu innan stjórnsýslunnar í Víglínunni Þórdís Valsdóttir skrifar 21. apríl 2018 10:22 Á dögunum var fimmta skýrsla GRECO samtaka ríkja gegn spillingu um Ísland birt þar sem settar eru fram átján ábendingar til úrbóta í stjórnsýslunni og innan löggæslunnar í landinu. Þær ná yfir bæði lögreglu og Landhelgisgæslu þar sem meðal annars er kallað er eftir úrbótum við stöðuveitingar og að siðareglur verði uppfærðar með tilliti til hagsmunaárekstra og þátttöku í stjórnmálastarfsemi til að koma í veg fyrir spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða efni skýrslunnar, útlendingamál og margt fleira sem snýr að hennar ráðuneyti. Þá var í vikunni boðað til ráðstefnu í Reykjavík þar sem fulltrúar trúarbragða og lækavísinda komu saman til að ræða frumvarp um bann við umskurði drengja. Ólafur Þór Gunnarsson læknir og þingmaður Vinstri grænna er einn meðflutningsmanna frumvarpsins. Hann mætir í Víglínina ásamt Halldóru Mogensen þingmanni Pírata en frumvarpið nýtur einnig stuðings innan þingflokks þeirra. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Sjá meira
Á dögunum var fimmta skýrsla GRECO samtaka ríkja gegn spillingu um Ísland birt þar sem settar eru fram átján ábendingar til úrbóta í stjórnsýslunni og innan löggæslunnar í landinu. Þær ná yfir bæði lögreglu og Landhelgisgæslu þar sem meðal annars er kallað er eftir úrbótum við stöðuveitingar og að siðareglur verði uppfærðar með tilliti til hagsmunaárekstra og þátttöku í stjórnmálastarfsemi til að koma í veg fyrir spillingu. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra kemur í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða efni skýrslunnar, útlendingamál og margt fleira sem snýr að hennar ráðuneyti. Þá var í vikunni boðað til ráðstefnu í Reykjavík þar sem fulltrúar trúarbragða og lækavísinda komu saman til að ræða frumvarp um bann við umskurði drengja. Ólafur Þór Gunnarsson læknir og þingmaður Vinstri grænna er einn meðflutningsmanna frumvarpsins. Hann mætir í Víglínina ásamt Halldóru Mogensen þingmanni Pírata en frumvarpið nýtur einnig stuðings innan þingflokks þeirra. Víglínan er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Innlent „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Innlent Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Innlent Gómuðu leðurblökuna Innlent Líkur á eldgosi fara vaxandi Innlent Örfáir læknar sinni hundruðum Innlent Segir Robert frænda sinn athyglissjúkt rándýr Erlent Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Innlent Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Innlent Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Innlent Fleiri fréttir Fæddi barn í flugvél og nauðlenti á Íslandi Vestfirðingar þokast nær langþráðum vegabótum Æfðu viðbrögð við svörtustu sviðsmyndinni Inga iðrast og biðst afsökunar á símtali Fólk að „gambla“ með líf sitt ef það kaupir svona lyf Gómuðu leðurblökuna Stórhættuleg falskvíðalyf, ný könnun og iðrun Ingu „Líklegt að framganga Ingu liggi þungt á mörgum samráðherrum“ Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Líkur á eldgosi fara vaxandi Pawel stýrir utanríkismálanefnd Fjórtán metra hvalur í Guðlaugsvík Viðvörunarljós hefðu átt að blikka í ráðuneytinu Gagnrýna „glæfralegar ályktanir“ um „meintan veldisvöxt“ ADHD Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Telur umræðu um styrki flokkanna háværa umfram tilefni Hótanir Trumps eigi ekki að líðast í lýðræðissamfélagi Kári nýr formaður Sameykis Styrkjamál flokkanna og ásælni Trumps í Grænland Örfáir læknar sinni hundruðum „Líta svo á“ að Sjálfstæðisflokkurinn hafi uppfyllt lögin Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Kallar eftir rannsókn og endurgreiðslu á styrkjum til stjórnmálaflokka Uppákoma eftir sérsveitaraðgerð á Bakkafirði „kornið sem fyllti mælinn“ Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Telur efasemdir íbúa vegna áforma Carbfix eðlilegar Vegum lokað vegna snjóflóðahættu Rannsaka hvort dauðsfall megi rekja til falsaðs Xanax Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Myndi setja ríkisstjórnina í „algjöra úlfakreppu“ Sjá meira