Aron Einar splæsir í tattú fyrir Gumma Ben Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. apríl 2018 11:00 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta kemur fram í þættinum Fyrir Ísland sem verður frumsýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þáttaröðinni fara þeir Gummi og Garðar Örn Arnarson um alla Evrópu og heimsækja íslensku landsliðsmennina og verður fyrirliðinn tekinn fyrir í fyrsta þætti. Síðasta sumar opinberaði Aron Einar risa stórt húðflúr af skjaldarmerkinu sem þekur nærri allt bak hans. „Ég ætla að fá mér skjaldarmerkið á bakið ef að við vinnum HM,“ sagði Gummi þegar hann og Aron ræddu húðflúr hins síðarnefnda. „Það verður gaman að sjá það, ég skal borga það fyrir þig,“ sagði Aron Einar léttur í bragði. Stutt brot úr þættinum má sjá hér að neðan en hann verður frumsýndur klukkan 20:05 í kvöld á Stöð 2 og endursýndur á Stöð 2 Sport á þriðjudaginn klukkan 21:15. Been working on this piece for the last year or so with @gunnar_v_tattoo been looking forward to show you guys the outcome, here it is only finishing touches left #tattoo #iceland #skjaldamerkið A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Aug 28, 2017 at 6:11am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, ætlar að borga fyrir húðflúr af íslenska skjaldarmerkinu á bakið á Guðmundi Benediktssyni ef Ísland vinnur Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þetta kemur fram í þættinum Fyrir Ísland sem verður frumsýndur á Stöð 2 í kvöld. Í þáttaröðinni fara þeir Gummi og Garðar Örn Arnarson um alla Evrópu og heimsækja íslensku landsliðsmennina og verður fyrirliðinn tekinn fyrir í fyrsta þætti. Síðasta sumar opinberaði Aron Einar risa stórt húðflúr af skjaldarmerkinu sem þekur nærri allt bak hans. „Ég ætla að fá mér skjaldarmerkið á bakið ef að við vinnum HM,“ sagði Gummi þegar hann og Aron ræddu húðflúr hins síðarnefnda. „Það verður gaman að sjá það, ég skal borga það fyrir þig,“ sagði Aron Einar léttur í bragði. Stutt brot úr þættinum má sjá hér að neðan en hann verður frumsýndur klukkan 20:05 í kvöld á Stöð 2 og endursýndur á Stöð 2 Sport á þriðjudaginn klukkan 21:15. Been working on this piece for the last year or so with @gunnar_v_tattoo been looking forward to show you guys the outcome, here it is only finishing touches left #tattoo #iceland #skjaldamerkið A post shared by Aron Gunnarsson (@arongunnarsson) on Aug 28, 2017 at 6:11am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira