Altjón á efri hæðum geymsluhúsnæðisins í Miðhrauni Kjartan Kjartansson skrifar 24. apríl 2018 12:55 VÍS hefur haft forræði með svæðinu við Miðhraun 4 eftir stórbrunann 5. apríl. Nú er lokafrágangur svæðisins undirbúinn. Vísir/vilhelm Leigjendur geymslna í húsnæði fyrirtækisins Geymslna í Miðhrauni sem brann í byrjun mánaðar hafa verið beðnir um að vitja eigna sinna í þessari viku. Aðeins þeir sem voru með geymslu á fyrstu hæð hússins er boðið en fyrirtækið segir að altjón hafi orðið á annarri og þriðju hæð hússins. Í tilkynningu sem Geymslur sendu leigjendum og birti á vefsíðu sinni í gær kemur fram að Vátryggingafélag Íslands óski eftir því að þeir sem leigðu geymslur á 1. hæð hússins vitji þeirra og tæmi í þessari viku. Innihaldi geymslnanna verði fargað ef þess verði ekki vitjað innan tilskilins tíma. Leigjendurnir þurfa að koma með sönnun um heimild til aðgangs að geymslunum þar sem þess gæti verið krafist. Skriflegt umboð þurfi frá leigutaka ef annar á að vitja geymslnanna fyrir þeirra hönd. Opnað verður fyrir aðgang að geymslunum á 1. hæðinni frá kl. 16 til 19 í dag. Hægt verður að vitja geymslnanna á þeim tíma til og með föstudeginum. VÍS óskar þess að þeir sem eiga ekki kost á að koma á vettvang á fyrrgreindum tíma hafi samband við Geymslur ehf. hið fyrsta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrir helgi að eldurinn í iðnaðarhúsnæðinu að Miðhrauni 4 hafi kviknað út frá rafmagni í húsakynnum Icewear. Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira
Leigjendur geymslna í húsnæði fyrirtækisins Geymslna í Miðhrauni sem brann í byrjun mánaðar hafa verið beðnir um að vitja eigna sinna í þessari viku. Aðeins þeir sem voru með geymslu á fyrstu hæð hússins er boðið en fyrirtækið segir að altjón hafi orðið á annarri og þriðju hæð hússins. Í tilkynningu sem Geymslur sendu leigjendum og birti á vefsíðu sinni í gær kemur fram að Vátryggingafélag Íslands óski eftir því að þeir sem leigðu geymslur á 1. hæð hússins vitji þeirra og tæmi í þessari viku. Innihaldi geymslnanna verði fargað ef þess verði ekki vitjað innan tilskilins tíma. Leigjendurnir þurfa að koma með sönnun um heimild til aðgangs að geymslunum þar sem þess gæti verið krafist. Skriflegt umboð þurfi frá leigutaka ef annar á að vitja geymslnanna fyrir þeirra hönd. Opnað verður fyrir aðgang að geymslunum á 1. hæðinni frá kl. 16 til 19 í dag. Hægt verður að vitja geymslnanna á þeim tíma til og með föstudeginum. VÍS óskar þess að þeir sem eiga ekki kost á að koma á vettvang á fyrrgreindum tíma hafi samband við Geymslur ehf. hið fyrsta. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því fyrir helgi að eldurinn í iðnaðarhúsnæðinu að Miðhrauni 4 hafi kviknað út frá rafmagni í húsakynnum Icewear.
Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Sjá meira