Landhelgisgæslan þarf að greiða fimm milljónir til landeigenda Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:15 Landhelgisgæslan þarf að greiða háa fjárhæð til landeigenda. Vísir/Ernir Eyjólfsson Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur. Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur.
Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45