Landhelgisgæslan þarf að greiða fimm milljónir til landeigenda Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 25. apríl 2018 21:15 Landhelgisgæslan þarf að greiða háa fjárhæð til landeigenda. Vísir/Ernir Eyjólfsson Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur. Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöður að Landhelgisgæsla ríkisins þarf að greiða ábúendum að Horni í Höfn í Hornafirði rúmar 5 milljónir króna ásamt dráttarvöxtum. Í málinu deila aðilar um kröfu ábúenda að Horni til árlegrar greiðslu fyrir leigu á svæði úr landi jarðarinnar Horns en íslenska ríkið tók það upphaflega á leigu árið 1953. Landið var nýtt til reksturs ratsjárstöðvar bandaríska hersins á Stokksnesi. Í stefnu segir að ábúendur að Horni séu núverandi eigendur og leigusalar jarðarinnar Horns. Ekki er deilt um efni samnings aðila eða fjárhæð leigugreiðslu samkvæmt honum. Einnig er deilt um hvort að Landhelgisgæslunni hafi verið heimilt að segja upp samningnum að hluta og lækka þannig fjárhæð leigunnar. Einnig er um það deilt hvort ábúendur að Horni hafi með athöfnum sínum og athafnaleysi fallist á slíka breytingu á samningi aðila. Það stefndi í hart á milli gæslunnar og ábúenda en gæslan var ekki sátt þegar að ábúendur lokuðu veginum fyrir óviðkomandi umferð og tóku gjald fyrir. Mestmegnis voru þetta erlendir ferðamenn sem vildu komast þarna um en vegurinn lá einnig að ratsjárstöðinni sem Landhelgisgæslan rekur.
Dómsmál Tengdar fréttir Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Fleiri fréttir Telja íslenskuna geta horfið á einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sjá meira
Gæslan hótar landeiganda sem rukkar ferðamenn lögbanni Landeigandi á Stokksnesi rukkar ferðamenn um 600 krónur fyrir að fara um landið. Gengur ekki að selja aðgang að landi sem Landhelgisgæslan leigir, segir forstjóri. Annaðhvort þetta eða að loka veginum, segir landeigandinn. 24. júní 2014 06:45