Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. apríl 2018 13:30 Þórey Rósa, Karen og Steinunn í settinu í gær. vísir/vilhelm Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Fram varð í gær Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta annað árið í röð og í 22. sinn í sögu félagsins þegar að liðið lagði Val, 26-22, í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni. Einvígið vann Fram, 3-1. Eftir bikarafhendinguna, þar sem að Framkonur tóku sig til og bútuðu Íslandsmeistarabikarinn í þrennt, kíktu þrír leikmenn liðsins í settið í Seinni bylgjunni sem sendi beint út frá Framhúsinu. Þetta voru þær Þórey Rósa Stefánsdóttir, Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir. Þórey Rósa og Karen voru að vinna sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil en Steinunn varð meistari í fyrra með Fram og var svo á lokahófi HSÍ útnefnd besti leikmaður að mati þjálfara, leikmanna og besti varnarmaðurinn. Steinunn var svo kjörin besti leikmaður úrslitakeppninnar að þessu sinni sem er ótrúlegt í ljósi þess að hún kom aftur eftir barnsburð á nýju ári en hún spilaði sinn fyrsta leik eftir óléttuna tæpum mánuði eftir að hún fæddi barnið. „Þú missir ekkert út besta leikmanninn og heldur þér á flugi,“ sagði Karen Knútsdóttir um byrjun Fram í deildinni þar sem liðið fór hægt af stað. „Það var geggjað að fá hana inn. Það hlýtur að vera eitthvað heimsmet að spila 27 dögum eftir fæðingu,“ sagði Karen um línu- og varnarmanninn sem sat henni við hlið. „Hún lætur okkur allar líta mjög vel út,“ bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við en allt viðtalið við Íslandsmeistarana þrjá má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03 Mest lesið Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Fleiri fréttir Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Sjá meira
Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26. apríl 2018 22:36
Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27. apríl 2018 08:30
Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26. apríl 2018 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26. apríl 2018 22:00
Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26. apríl 2018 23:03