Ennið hefur þróunarlegan tilgang Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 10. apríl 2018 14:58 Vísindamenn gætu haft svar við því af hverju við erum með enni. Vísir/Getty Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera. Vísindi Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira
Vísindamenn kunna að vera komnir með svar við því af hverju við höfum enni. Penny Spikins, þróunarmannfræðingur við York háskóla og kollegar hennar birtu grein í Nature Ecology and Evolution í dag. Þar leggja þau fram þá tilgátu að ennið á manninum hafi þróast svo að hann geti sýnt tilfinningar. Í umfjöllun VOX um greinina kemur fram að Spikins og félagar hafi komist að þessari tilgátu eftir að hafa rannsakað höfuðkúpu Homo heidelbergensis, forföður okkar mannanna, sem var uppi fyrir um það bil 700 þúsund til 200 þúsund árum. Heidelbergensis var með stórar og þykkar augabrúnir en lítið enni. Augabrúnirnar virðast ekki hafa þjónað neinum sérstökum tilgangi. Mögulega voru þær svona stórar til að sýna styrk og yfirráð.Homo heidelbergensis til vinstri og hauskúpa mannsins til hægri.Eftir því sem maðurinn þróaðist varð minni þörf fyrir að skapa yfirráð og meiri þörf fyrir samskipti við aðra einstaklinga. Það kann því að vera að við höfum þróað með okkur stórt enni til þess að tjá okkur og geta sýnt tilfinningar. Augabrúnirnar þróuðust á svipaðan hátt segir Spikin. „Augabrúnirnar eru líffræðilegt gangvirki sem sýnir öðrum einstaklingum hvernig okkur líður.“ Hún segir vaxandi viðurkenningu á því innan vísindasamfélagsins að samskipti og tilfinningar spili hlutverk í þróun okkar sem lífvera.
Vísindi Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Erlent Fleiri fréttir Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi Sjá meira