Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. apríl 2018 17:28 Khloe Kardashian ásamt barnsföður sínum Tristan Thompson. Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun ef marka má frétt hins virta slúðurmiðils TMZ. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. Mikið fjölmiðlafár hefur skapast í kringum foreldrana, téða Khloe og körfuboltamanninn Tristan Thompson, en TMZ greindi frá því í dag að Thompson hafi ítrekað haldið fram hjá Khloe. Myndbönd af framhjáhaldinu, þar sem Thompson sést kyssa konur á skemmtistað, hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag. Þá sást Thompson einnig í fylgd með annarri konu í byrjun apríl. Mikil reiði hefur gripið um sig í aðdáendahóp Kardashian-fjölskyldunnar vegna málsins.Sjá einnig: Hataðasti maður Bandaríkjanna Thompson var þó viðstaddur fæðingu dóttur sinnar, að því er fram kemur í frétt TMZ, og þá voru systur Khloe, þær Kim og Kourtney, auk höfuðs Kardashianættarinnar, Kris Jenner, einnig viðstaddar fæðinguna. Stúlkan, sem hefur ekki verið gefið nafn, er fyrsta barn Khloe. Þessi yngsti meðlimur Kardashian-fjölskuldunnar er þriðja barnabarn Kris Jenner sem fæðist á árinu en Kim og Kylie, systur Khloe, eignuðust dætur í janúar og febrúar síðastliðnum. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Khloe segir frá leyndarmáli sínu: „Draumur að verða að veruleika“ Khloe Kardashian staðfesti sjálf í gær að hún væri barnshafandi. Það gerði hún með því að birta mynd af sjálfri sér óléttri og skrifar hún fallega færslu með myndinni. 21. desember 2017 12:30 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun ef marka má frétt hins virta slúðurmiðils TMZ. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. Mikið fjölmiðlafár hefur skapast í kringum foreldrana, téða Khloe og körfuboltamanninn Tristan Thompson, en TMZ greindi frá því í dag að Thompson hafi ítrekað haldið fram hjá Khloe. Myndbönd af framhjáhaldinu, þar sem Thompson sést kyssa konur á skemmtistað, hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum í dag. Þá sást Thompson einnig í fylgd með annarri konu í byrjun apríl. Mikil reiði hefur gripið um sig í aðdáendahóp Kardashian-fjölskyldunnar vegna málsins.Sjá einnig: Hataðasti maður Bandaríkjanna Thompson var þó viðstaddur fæðingu dóttur sinnar, að því er fram kemur í frétt TMZ, og þá voru systur Khloe, þær Kim og Kourtney, auk höfuðs Kardashianættarinnar, Kris Jenner, einnig viðstaddar fæðinguna. Stúlkan, sem hefur ekki verið gefið nafn, er fyrsta barn Khloe. Þessi yngsti meðlimur Kardashian-fjölskuldunnar er þriðja barnabarn Kris Jenner sem fæðist á árinu en Kim og Kylie, systur Khloe, eignuðust dætur í janúar og febrúar síðastliðnum.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30 Khloe segir frá leyndarmáli sínu: „Draumur að verða að veruleika“ Khloe Kardashian staðfesti sjálf í gær að hún væri barnshafandi. Það gerði hún með því að birta mynd af sjálfri sér óléttri og skrifar hún fallega færslu með myndinni. 21. desember 2017 12:30 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Khloé Kardashian tekur allar systurnar með sér á fæðingardeildina Khloe Kardashian staðfesti sjálf fyrir jól að hún væri barnshafandi og gerði hún það með því að birta mynd af sér á Instagram. 8. janúar 2018 14:30
Khloe segir frá leyndarmáli sínu: „Draumur að verða að veruleika“ Khloe Kardashian staðfesti sjálf í gær að hún væri barnshafandi. Það gerði hún með því að birta mynd af sjálfri sér óléttri og skrifar hún fallega færslu með myndinni. 21. desember 2017 12:30
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30