Læknir Arsenal heftaði saman fót Aaron Ramsey og hann hélt áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 12:00 Aaron Ramsey var borinn af velli en snéri til baka. Vísir/Getty Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það er hinsvegar ótrúlegt að Aaron Ramsey hafi klárað leikinn miðað við myndina sem hann setti inn á Instagram eftir leikinn. Aaron Ramsey fékk stóran skurð á fótinn eftir að hafa lent í tæklingu í fyrri hálfleiknum. Hann fór inn í klefa en var ekki skipt útaf. Ramsey snéri síðan aftur inn á völlinn. Aaron Ramsey þakkaði lækni Arsenal fyrir inn á Instagram fyrir að hjálpa sér við að komast aftur inn á völlinn. Læknir Arsenal virðist hreinlega hafa heftað saman sárið á legg Aaron Ramsey. Það má sjá myndina af fæti Aaron Ramsey hér fyrir neðan.OUCH. Aaron Ramsey's leg was stapled up during Arsenal’s 2-2 draw with CSKA Moscow. (via @aaronramsey/Instagram) pic.twitter.com/b4tnx4HekI — ESPN FC (@ESPNFC) April 12, 2018 Ramsey mætti aftur inn á völlinn með í það minnsta sex hefti í fætinum og hann lék allar 90 mínúturnar. Hann gerði gott betur en það því Ramsey tryggði Arsenal endanlega sætið meðal þeirra fjögurra bestu með því að jafna metin í uppbótartíma leiksins. Ramsey skoraði alls þrjú mörk í leikjunum tveimur á móti CSKA Moskvu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal vann samanlagt 6-3. Þessi þrjú mörk velska miðjumannsins gerðu því útslagið. Aaron Ramsey missti af átta fyrstu leikjum Arsenal í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum í útsláttarkeppnini. Hann er nú alls með sjö mörk í síðutu átta leikjum í öllum keppnum.Aaron Ramsey fann vel fyrir þessu og sárið var stórt.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira
Aaron Ramsey lék allan leikinn með Arsenal i gærkvöldi þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Það er hinsvegar ótrúlegt að Aaron Ramsey hafi klárað leikinn miðað við myndina sem hann setti inn á Instagram eftir leikinn. Aaron Ramsey fékk stóran skurð á fótinn eftir að hafa lent í tæklingu í fyrri hálfleiknum. Hann fór inn í klefa en var ekki skipt útaf. Ramsey snéri síðan aftur inn á völlinn. Aaron Ramsey þakkaði lækni Arsenal fyrir inn á Instagram fyrir að hjálpa sér við að komast aftur inn á völlinn. Læknir Arsenal virðist hreinlega hafa heftað saman sárið á legg Aaron Ramsey. Það má sjá myndina af fæti Aaron Ramsey hér fyrir neðan.OUCH. Aaron Ramsey's leg was stapled up during Arsenal’s 2-2 draw with CSKA Moscow. (via @aaronramsey/Instagram) pic.twitter.com/b4tnx4HekI — ESPN FC (@ESPNFC) April 12, 2018 Ramsey mætti aftur inn á völlinn með í það minnsta sex hefti í fætinum og hann lék allar 90 mínúturnar. Hann gerði gott betur en það því Ramsey tryggði Arsenal endanlega sætið meðal þeirra fjögurra bestu með því að jafna metin í uppbótartíma leiksins. Ramsey skoraði alls þrjú mörk í leikjunum tveimur á móti CSKA Moskvu í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Arsenal vann samanlagt 6-3. Þessi þrjú mörk velska miðjumannsins gerðu því útslagið. Aaron Ramsey missti af átta fyrstu leikjum Arsenal í Evrópudeildinni á þessu tímabili en hefur skorað fjögur mörk í fjórum leikjum í útsláttarkeppnini. Hann er nú alls með sjö mörk í síðutu átta leikjum í öllum keppnum.Aaron Ramsey fann vel fyrir þessu og sárið var stórt.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Sjá meira