Þúsundir Ungverja mótmæltu Orban-stjórninni Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2018 07:51 Mótmælendurnir sökuðu Orban meðal annars um að stela kosningunum um liðna helgi. Vísir/AFP Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn Viktors Orban forsætisráðherra í Búdapest í gær. Mótmælin beindust meðal annars að ósanngjörnu kosningakerfi, spillingu og misbeitingu valds í stjórnartíð Orban. Fidesz-flokkur Orban hélt velli í kosningunum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Flokkurinn fékk tvö af hverjum þremur þingsætum þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið helming atkvæða á landsvísu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Það var meðal annars gegn þessu sem mótmælin voru haldin en yfirskrift þeirra var „Við erum meirihlutinn“. Fréttaritari BBC í Búdapest segir að um 100.000 manns hafi tekið þátt í þeim. Það er svipaður fjöldi og tók þátt í göngu til stuðnings Orban í síðasta mánuði. Mótmælendur hafa krafist endurtalningar á öllum atkvæðum, breytingum á kosningalögum, sjálfstæðra fjölmiðla og betri samvinnu á mili stjórnarandstöðuflokka. Orban hefur verið sakaður um að fikra sig sífellt lengra í átt að valdboðsstjórnarfari. Helstu stefnumál flokks hans er andúð á Evrópusambandinu og flóttamönnum. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi. Annað af tveimur dagblöðum landsins sem er ekki hliðhollt ríkisstjórninnni lokaði í vikunni vegna fjárhagsvandræða. Ungverjaland Tengdar fréttir Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Tugir þúsunda manna tóku þátt í mótmælum gegn ríkisstjórn Viktors Orban forsætisráðherra í Búdapest í gær. Mótmælin beindust meðal annars að ósanngjörnu kosningakerfi, spillingu og misbeitingu valds í stjórnartíð Orban. Fidesz-flokkur Orban hélt velli í kosningunum í Ungverjalandi um síðustu helgi. Flokkurinn fékk tvö af hverjum þremur þingsætum þrátt fyrir að hafa aðeins hlotið helming atkvæða á landsvísu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Það var meðal annars gegn þessu sem mótmælin voru haldin en yfirskrift þeirra var „Við erum meirihlutinn“. Fréttaritari BBC í Búdapest segir að um 100.000 manns hafi tekið þátt í þeim. Það er svipaður fjöldi og tók þátt í göngu til stuðnings Orban í síðasta mánuði. Mótmælendur hafa krafist endurtalningar á öllum atkvæðum, breytingum á kosningalögum, sjálfstæðra fjölmiðla og betri samvinnu á mili stjórnarandstöðuflokka. Orban hefur verið sakaður um að fikra sig sífellt lengra í átt að valdboðsstjórnarfari. Helstu stefnumál flokks hans er andúð á Evrópusambandinu og flóttamönnum. Óháðir fjölmiðlar hafa átt undir högg að sækja í Ungverjalandi. Annað af tveimur dagblöðum landsins sem er ekki hliðhollt ríkisstjórninnni lokaði í vikunni vegna fjárhagsvandræða.
Ungverjaland Tengdar fréttir Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00 Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00 Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38 Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Hætta útgáfu vegna skerts fjölmiðlafrelsis Áttatíu ára sögu ungverska dagblaðsins Magyar Nemzet lauk í gær. 12. apríl 2018 06:00
Með tvöfalt meira fylgi en næsti flokkur á eftir Kosið verður til þings í Ungverjalandi á morgun. Flokkur forsætisráðherra mælist langstærstur. Búist við því að valdatíð Viktors Orbán verði enn lengri. 7. apríl 2018 09:00
Orbán áfram við völd Fidesz-flokkur forsætisráðherra Ungverjalands fór með sigur af hólmi í þingkosningunum í Ungverjalandi sem haldnar voru í dag. 8. apríl 2018 21:38
Stefnir í að Orbán herði tökin í Ungverjalandi Kosið er til þings í Ungverjalandi í dag. Allt stefnir í að Victor Orbán muni halda völdum. 8. apríl 2018 11:00