Buffon tryggasti þjónninn í Evrópuboltanum | Sjáðu listann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2018 16:00 Buffon hefur átt ótrúlegan feril hjá Juve. vísir/getty Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, mun væntanlega leggja skóna á hilluna en hann er sá leikmaður í Evrópuboltanum sem hefur verið lengst hjá sama liðinu. Hvaða aðrir leikmenn eru einnig tryggir þjónar sinna liða? Buffon er orðinn fertugur og er að klára sitt sautjánda tímabil hjá Juventus. Magnað afrek. Næsti maður á lista er Sergio Pellissier sem er búinn að vera sextán og hálft tímabil hjá Chievo. Menn eru tryggir á Ítalíu. Saman í þriðja sæti eru síðan Börsungurinn Andres Iniesta og Roman Weidenfaller, leikmaður Dortmund. Sá sem hefur verið lengst hjá sama félaginu á Englandi er Leon Britton sem hefur verið hjá Swansea í fimmtán og hálft ár. Sama árangri hafa þeir Laurent Pionnier hjá Montpellier og Daniele de Rossi, leikmaður Roma, náð. Lionel Messi er búinn að ná 14 árum hjá Barcelona og Sergio Ramos er að klára sitt þrettánda tímabil með Real Madrid. Giorgio Chiellini er líka að klára sitt þrettánda tímabil hjá Juventus. Hér að neðan má sjá þörfustu þjónana í enska boltanum fyrir utan Leon Britton.14 tímabil: Julian Speroni (Crystal Palace)12 og hálft: Mark Noble (West Ham)12: Michael Carrick (Manchester United)11: Leighton Baines, Phil Jagielka (Everton), Ryan Shawcross (Stoke), Angel Rangel (Swansea), Chris Brunt, James Morrison (West Brom).10: Aaron Ramsey (Arsenal). Vincent Kompany (Manchester City), James Collins (West Ham). Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, mun væntanlega leggja skóna á hilluna en hann er sá leikmaður í Evrópuboltanum sem hefur verið lengst hjá sama liðinu. Hvaða aðrir leikmenn eru einnig tryggir þjónar sinna liða? Buffon er orðinn fertugur og er að klára sitt sautjánda tímabil hjá Juventus. Magnað afrek. Næsti maður á lista er Sergio Pellissier sem er búinn að vera sextán og hálft tímabil hjá Chievo. Menn eru tryggir á Ítalíu. Saman í þriðja sæti eru síðan Börsungurinn Andres Iniesta og Roman Weidenfaller, leikmaður Dortmund. Sá sem hefur verið lengst hjá sama félaginu á Englandi er Leon Britton sem hefur verið hjá Swansea í fimmtán og hálft ár. Sama árangri hafa þeir Laurent Pionnier hjá Montpellier og Daniele de Rossi, leikmaður Roma, náð. Lionel Messi er búinn að ná 14 árum hjá Barcelona og Sergio Ramos er að klára sitt þrettánda tímabil með Real Madrid. Giorgio Chiellini er líka að klára sitt þrettánda tímabil hjá Juventus. Hér að neðan má sjá þörfustu þjónana í enska boltanum fyrir utan Leon Britton.14 tímabil: Julian Speroni (Crystal Palace)12 og hálft: Mark Noble (West Ham)12: Michael Carrick (Manchester United)11: Leighton Baines, Phil Jagielka (Everton), Ryan Shawcross (Stoke), Angel Rangel (Swansea), Chris Brunt, James Morrison (West Brom).10: Aaron Ramsey (Arsenal). Vincent Kompany (Manchester City), James Collins (West Ham).
Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira