Castro-öldin á Kúbu á enda 19. apríl 2018 06:00 Fidel og Raúl Castro árið 2011. Vísir/Epa Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Castro, sem tók við af bróður sínum Fidel árið 2006, mun stíga til hliðar og er búist við því að Miguel Díaz-Canel, fyrsti varaforseti Kúbu, taki við leiðtogasætinu. Þá verður einnig skipað í 31 meðlims ríkisráð Kúbu. Ráðið er í raun valdameira en þingið þar sem þingið kemur bara saman tvisvar á ári. Forseti ríkisráðsins er svo sömuleiðis forseti ríkisins. Castro-fjölskyldan hefur verið við völd á Kúbu frá árinu 1959. Með valdaskiptunum lýkur því nærri sextíu ára valdaskeiði hennar að mestu. Castro ætlar þó að halda áfram sem aðalritari Kommúnistaflokksins til 2021 og mun þannig hafa talsverð áhrif á gang mála og jafnvel hafa lokaorðið þegar kemur að mikilvægum ákvörðunum.Sjá einnig: Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Hinn 57 ára gamli Díaz-Canel hefur setið við hlið Castros undanfarin fimm ár og telja skýrendur hann langlíklegastan. Hins vegar er ekki útilokað að Bruno Rodríguez utanríkisráðherra og Mercedes López, aðalritari Kommúnistaflokks Havana, geri tilkall til stólsins. Samkvæmt BBC er ólíklegt að nýr forseti breyti kúbversku samfélagi í náinni framtíð í ljósi áframhaldandi áhrifa Castros. Búist er við því að þær breytingar sem verða, verði gerðar hægt. Birtist í Fréttablaðinu Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Þingmenn á kúbverska þinginu hófu í gær umræður um hver taki við af Raúl Castro sem forseti kommúnistaríkisins. Castro, sem tók við af bróður sínum Fidel árið 2006, mun stíga til hliðar og er búist við því að Miguel Díaz-Canel, fyrsti varaforseti Kúbu, taki við leiðtogasætinu. Þá verður einnig skipað í 31 meðlims ríkisráð Kúbu. Ráðið er í raun valdameira en þingið þar sem þingið kemur bara saman tvisvar á ári. Forseti ríkisráðsins er svo sömuleiðis forseti ríkisins. Castro-fjölskyldan hefur verið við völd á Kúbu frá árinu 1959. Með valdaskiptunum lýkur því nærri sextíu ára valdaskeiði hennar að mestu. Castro ætlar þó að halda áfram sem aðalritari Kommúnistaflokksins til 2021 og mun þannig hafa talsverð áhrif á gang mála og jafnvel hafa lokaorðið þegar kemur að mikilvægum ákvörðunum.Sjá einnig: Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Hinn 57 ára gamli Díaz-Canel hefur setið við hlið Castros undanfarin fimm ár og telja skýrendur hann langlíklegastan. Hins vegar er ekki útilokað að Bruno Rodríguez utanríkisráðherra og Mercedes López, aðalritari Kommúnistaflokks Havana, geri tilkall til stólsins. Samkvæmt BBC er ólíklegt að nýr forseti breyti kúbversku samfélagi í náinni framtíð í ljósi áframhaldandi áhrifa Castros. Búist er við því að þær breytingar sem verða, verði gerðar hægt.
Birtist í Fréttablaðinu Kúba Tengdar fréttir Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02 Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959. 18. apríl 2018 16:02
Fidel Castro látinn níræður að aldri Castro var forseti Kúbu í um það bil 50 ár áður en að Raul bróðir hans tók við stjórn árið 2008. 26. nóvember 2016 09:04
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna