Falcon 9 rocket and Dragon spacecraft for today's resupply mission to the @Space_Station are both flight-proven. pic.twitter.com/54qWeH3oQB
— SpaceX (@SpaceX) 2 April 2018
Geimfarið mun ná til alþjóðlegu geimstöðvarinnar á miðvikudag. Skotið verður frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum klukkan 20:30 á íslenskum tíma ef allt gengur að óskum. Með í för er um 2,6 tonn af ýmsum varningi sem ætlaður er geimstöðinni.
Fylgjast má með skotinu í beinni útsendingu í kvöld í myndbandinu að neðan.