Sjáðu glæsimark Ronaldo og magnaða lýsingu Hödda Magg Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. apríl 2018 21:00 Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. Ronaldo skilaði boltanum upp í hægra hornið með glæsilegri bakfallsspyrnu úr miðjum vítateignum eftir fyrirgjöf af hægri kantinum. Hann hafði áður komið Real yfir í fyrri hálfleik og lagði svo upp síðasta mark leiksins sem Marcelo skoraði og Real fór með 0-3 sigur í leiknum. Markið stórbrotna og frábæra lýsingu Harðar Magnússonar á atvikinu má sjá í spilaranum hér að ofan.Já Höddi Magg, Ronaldo var minimum 5 metra í loftinu... #minimum— Arnar Smara (@ArnarSmara) April 3, 20189/10 - Cristiano Ronaldo's last 10 shots on target vs. Gianluigi Buffon: ⚽️ King. pic.twitter.com/kbYJq9RWKZ — OptaJavier (@OptaJavier) April 3, 2018Alveg gjörsamlega sturlað þetta mark hjá king Ronaldo, algjörlega fullkomið#CR7#ChampionsLeague#fotboltinet — Kristján Gylfi (@KristjanGylfi) April 3, 2018Ronaldo er einfaldlega LANGbesti fótboltamaður í heimi. Aðdáendur Juve eru að klappa hérna. Geggjaður, alger svindkarl!!! #juvrma — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) April 3, 2018Seen a lot of great goals in my time but that is absolutely breathtaking from Ronaldo. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 3, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Cristiano Ronaldo skoraði eitt af mörkum ársins í fótboltaheiminum í kvöld þegar hann kom Real Madrid í 0-2 gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum. Ronaldo skilaði boltanum upp í hægra hornið með glæsilegri bakfallsspyrnu úr miðjum vítateignum eftir fyrirgjöf af hægri kantinum. Hann hafði áður komið Real yfir í fyrri hálfleik og lagði svo upp síðasta mark leiksins sem Marcelo skoraði og Real fór með 0-3 sigur í leiknum. Markið stórbrotna og frábæra lýsingu Harðar Magnússonar á atvikinu má sjá í spilaranum hér að ofan.Já Höddi Magg, Ronaldo var minimum 5 metra í loftinu... #minimum— Arnar Smara (@ArnarSmara) April 3, 20189/10 - Cristiano Ronaldo's last 10 shots on target vs. Gianluigi Buffon: ⚽️ King. pic.twitter.com/kbYJq9RWKZ — OptaJavier (@OptaJavier) April 3, 2018Alveg gjörsamlega sturlað þetta mark hjá king Ronaldo, algjörlega fullkomið#CR7#ChampionsLeague#fotboltinet — Kristján Gylfi (@KristjanGylfi) April 3, 2018Ronaldo er einfaldlega LANGbesti fótboltamaður í heimi. Aðdáendur Juve eru að klappa hérna. Geggjaður, alger svindkarl!!! #juvrma — Magnús Þór Jónsson (@maggimark) April 3, 2018Seen a lot of great goals in my time but that is absolutely breathtaking from Ronaldo. — Gary Lineker (@GaryLineker) April 3, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira