Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2018 10:30 Seinni bylgjan vísir Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hófst í gærkvöldi þegar að Íslandsmeistarar Fram lögðu ÍBV í fimmta sinn á tímabilinu, 32-27. Seinna einvígið í undanúrslitunum hefst í kvöld þegar að deildarmeistarar Vals taka á móti Haukum að Hlíðarenda en Valskonur unnu tvo leiki gegn Haukunum í deildinni í vetur og einu sinni gerðu liðin jafntefli. Farið var yfir einvígið í sérstökum upphitunarþætti Seinni bylgjunnar á mánudagskvöldið þar sem Sebastian Alexandersson og Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, fóru yfir kosti og galla liðanna. Valskonur eru líklegri, sérstaklega eftir að hafa unnið síðasta leik liðanna með sex marka mun, en annars má búast við spennandi einvígi. Allir leikirnir sem eftir eru í Olís-deild kvenna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.20 á Sport 4. Alla umræðuna um einvígi Vals og Hauka má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3. apríl 2018 14:00 Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3. apríl 2018 15:30 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Sjá meira
Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna í handbolta hófst í gærkvöldi þegar að Íslandsmeistarar Fram lögðu ÍBV í fimmta sinn á tímabilinu, 32-27. Seinna einvígið í undanúrslitunum hefst í kvöld þegar að deildarmeistarar Vals taka á móti Haukum að Hlíðarenda en Valskonur unnu tvo leiki gegn Haukunum í deildinni í vetur og einu sinni gerðu liðin jafntefli. Farið var yfir einvígið í sérstökum upphitunarþætti Seinni bylgjunnar á mánudagskvöldið þar sem Sebastian Alexandersson og Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, fóru yfir kosti og galla liðanna. Valskonur eru líklegri, sérstaklega eftir að hafa unnið síðasta leik liðanna með sex marka mun, en annars má búast við spennandi einvígi. Allir leikirnir sem eftir eru í Olís-deild kvenna verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport en útsending frá leiknum í kvöld hefst klukkan 19.20 á Sport 4. Alla umræðuna um einvígi Vals og Hauka má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15 Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3. apríl 2018 14:00 Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3. apríl 2018 15:30 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. 3. apríl 2018 20:15
Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. 3. apríl 2018 14:00
Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. 3. apríl 2018 15:30