Sonja orðin yfirmaður Nökkva í Áttunni Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2018 13:30 Sonja Valdin lofar bombum frá sér í sumar. Melkorka mun einbeita sér að sínum miðlum og starfa á Áttan.is. „Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“ Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Sjá meira
„Bara láta ykkur vita þá er ég líka hætt í Áttunni. Heyrðuð það fyrst hér,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir í færslu á Twitter. Hún hefur verið í samfélagsmiðlahópnum Áttan síðustu mánuði. Í gær greindi Vísir frá því að Sonja Valdin væri hætt í Áttunni. Báðar hafa þær vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum Áttunnar.bara láta ykkur vita aður en þið postið “omg hætt i attuni who cares xD” ehstaðar þá er ég líka hætt í Áttuni þið heyrðuð það fyrst hér — melkorka (@melkorka7fn) April 4, 2018„Sonja er að stíga út úr Áttunni og er að fara gera þvílíkt öfluga hluti á sínum miðlum,“ segir Nökkvi Fjalar Orrason, einn af stofnendum Áttunnar. „Áttan byggir sig þannig upp að ungt fólk fær stökkpall til að koma sér á framfæri og svo þegar það hefur náð því þá getur það farið yfir á sína miðla og gert allt sem því dettur í hug,“ segir Nökkvi sem mun starfa sem umboðsmaður fyrir miðla Sonju. Hún er meðal annars vinsæl á Snapchat. „Ég er því bara orðinn starfsmaður hennar. Ég var yfirmaður Sonju í Áttunni en er í dag orðinn starfsmaður hennar. Hún er að fara droppa bombum í sumar en vill samt hafa hljótt um það eins og staðan er núna,“ segir Nökkvi léttur. Nökkvi segir að brotthvarf Melkorku sé af sömu ástæðum. „Það kemur inn nýr hópur í sumar og munum við finna nýtt fólk í apríl. Melkorka heldur áfram að skrifa inn á Áttan.is og Konni (innsk: Konráð Gunnar Gottliebsson) okkar er ritstjóri þeirrar síður. Við höldum alveg áfram að vinna á sama staðnum.“
Áttan Tengdar fréttir Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15 Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Sjá meira
Sonja hætt í Áttunni "Sonja stígur til hliðar,“ segir í tilkynningu frá samfélagsmiðlahópnum Áttunni í stöðufærslu en þar segir að Snapchat-stjarna Sonja Valdin sé hætt í Áttunni. 3. apríl 2018 16:15