JóiPé og Króli sjá eftir myndatöku við brunann Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2018 10:54 Félaganir með reykinn í bakgrunni. vísir/birgir Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang brunans í Miðhrauni 4 þar sem eldur logar enn í rúmlega 5000 fermetra húsnæði. Þeir félagar segjast hafa verið staddir í nágrenninu að taka upp myndband við lag sitt Þráhyggju í morgun. Króli segir í samtali við Vísi að þeir hafi í framhaldinu haldið að brunanum þar sem teknar hafi verið tvær ljósmyndir. Þeir hafi í framhaldinu séð að sér og ekki fundist smekklegt það sem þeir höfðu gert. „Þetta var 100 prósent rangt,“ segir Króli í samtali við Vísi. Myndirnar verði ekki notaðar á neinn hátt í tónlistarstarfi þeirra. „Svona bruni er ekki eitthvað sem maður á að notfæra sér,“ segir Króli fullur iðrunar. Eldurinn kviknaði á níunda tímanum en um er að ræða atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Að sögn sjónarvotta varð mikil og hávær sprenging. Slökkvilið hefur beðið fólk um að halda sig frá vettvangi brunans en aðstæður eru erfiðar. Allar líkur eru taldar á því að húsið sé ónýtt.Fréttin var uppfærð klukkan 11:32 eftir að rætt var við Króla. Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að þeir væru að taka upp myndband á vettvangi brunans. Króli segir að þeir hafi verið að taka upp myndbandið í nágrenninu.Myndbandið sem Jói Pé og Króli voru að skjóta í morgun kemur út 16. apríl.vísir/birgirFélaganir á vettvangi í dag. Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Sjá meira
Rappararnir JóiPé og Króli kíktu á vettvang brunans í Miðhrauni 4 þar sem eldur logar enn í rúmlega 5000 fermetra húsnæði. Þeir félagar segjast hafa verið staddir í nágrenninu að taka upp myndband við lag sitt Þráhyggju í morgun. Króli segir í samtali við Vísi að þeir hafi í framhaldinu haldið að brunanum þar sem teknar hafi verið tvær ljósmyndir. Þeir hafi í framhaldinu séð að sér og ekki fundist smekklegt það sem þeir höfðu gert. „Þetta var 100 prósent rangt,“ segir Króli í samtali við Vísi. Myndirnar verði ekki notaðar á neinn hátt í tónlistarstarfi þeirra. „Svona bruni er ekki eitthvað sem maður á að notfæra sér,“ segir Króli fullur iðrunar. Eldurinn kviknaði á níunda tímanum en um er að ræða atvinnuhúsnæði í Garðabæ. Að sögn sjónarvotta varð mikil og hávær sprenging. Slökkvilið hefur beðið fólk um að halda sig frá vettvangi brunans en aðstæður eru erfiðar. Allar líkur eru taldar á því að húsið sé ónýtt.Fréttin var uppfærð klukkan 11:32 eftir að rætt var við Króla. Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að þeir væru að taka upp myndband á vettvangi brunans. Króli segir að þeir hafi verið að taka upp myndbandið í nágrenninu.Myndbandið sem Jói Pé og Króli voru að skjóta í morgun kemur út 16. apríl.vísir/birgirFélaganir á vettvangi í dag.
Stórbruni í Miðhrauni Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Sjá meira