Íslenska þjóðfylkingin vill afturkalla lóð undir mosku og byggja fleiri mislæg gatnamót Sylvía Hall skrifar 7. apríl 2018 17:39 Formaður flokksins, Guðmundur Karl Þorleifsson, mun leiða lista flokksins í Reykjavík. Íslenska þjóðfylkingin Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. Formaður flokksins, Guðmundur Karl Þorleifsson, fór þar yfir helstu stefnumál flokksins en hann mun leiða lista flokksins í Reykjavík. Á fundinum kom fram að á meðal helstu stefnumála flokksins séu uppbygging mislægra gatnamóta, endurvakning verkamannabústaðakerfisins og að frítt yrði í strætó fyrir námsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Einnig vilja þau afturkalla úthlutun lóðar undir byggingu mosku í Reykjavík og að leyfisveitingar vegna viðbyggingar á bænahúsi múslima í Öskjuhlíð verði dregnar til baka. Í tilkynningu frá framboðinu segir að flokkurinn vilji gera Reykjavík að fjölskylduvænni borg með opnun fleiri leikskóla og skipulagningu opinna svæða. Efstu þrjú sæti Íslensku þjóðfylkingarinnar skipa: 1. Guðmundur Karl Þorleifsson, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar. 2. Hjördís Bech Ásgeirsdóttir, félagsliði. 3. Jens G. Jensson, skipstjóri. Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Íslenska þjóðfylkingin kynnti framboð sitt fyrir sveitastjórnarkosningarnar á blaðamannafundi í dag. Formaður flokksins, Guðmundur Karl Þorleifsson, fór þar yfir helstu stefnumál flokksins en hann mun leiða lista flokksins í Reykjavík. Á fundinum kom fram að á meðal helstu stefnumála flokksins séu uppbygging mislægra gatnamóta, endurvakning verkamannabústaðakerfisins og að frítt yrði í strætó fyrir námsmenn á höfuðborgarsvæðinu. Einnig vilja þau afturkalla úthlutun lóðar undir byggingu mosku í Reykjavík og að leyfisveitingar vegna viðbyggingar á bænahúsi múslima í Öskjuhlíð verði dregnar til baka. Í tilkynningu frá framboðinu segir að flokkurinn vilji gera Reykjavík að fjölskylduvænni borg með opnun fleiri leikskóla og skipulagningu opinna svæða. Efstu þrjú sæti Íslensku þjóðfylkingarinnar skipa: 1. Guðmundur Karl Þorleifsson, formaður Íslensku þjóðfylkingarinnar. 2. Hjördís Bech Ásgeirsdóttir, félagsliði. 3. Jens G. Jensson, skipstjóri. Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is.
Kosningar 2018 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira