Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 8. apríl 2018 19:45 Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakanna á þessu ári. Þá er óljóst um húsnæðismál en Hugarafl starfar í húsnæði Geðheilsumiðstöðvarinnar sem ákveðið hefur verið að leggja niður. Unghugar er hópur ungs fólks innan Hugarafls og kynnti hópurinn starfsemina í Hinu húsinu í dag ásamt nemendum í viðburða- og verkefnastjórnun í Háskóla íslands. Formaður hópsins hefur miklar áhyggjur af stöðunni. „Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt marg fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ segir Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga. Ungur maður sem nýtti sér þjónustu Hugarafls segir stöðuna grafalvarlega. „Mér finnst þetta skelfilegt af mörgum ástæðum en kannski einna helst af því að þetta er að svo miklu leyti einstakt,“ segir Magnús Friðrik Guðrúnarson, einn af Unghugunum. Magnús þakkar starfseminni í Hugarafli að mestu leiti fyrir að hann útskrifaðist úr menntaskóla og fékk draumastarfið í kjölfarið. „Það tók mig níu ár og sex skóla að klára loksins sem ég gerði í fyrra mikið þökk sé Hugaraflim verð ég að segja. Það var staður sem ég gat komið til að læra, staður sem ég gat haft annað að gera en að fara bara heim í tölvuna,“ segir Magnús. Unghugar boða til aðgerða vegna málsins á næstunni en á þriðjudaginn ætlar hópurinn að vera með þögul mótmæli fyrir utan velferðarráðuneytið. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Sjá meira
Óvissa ríkir um starfsemi Hugarafls en útlit er fyrir að fyrir að styrkir frá félagsmálaráðuneytinu skerðist um 2,5 milljónir til samtakanna á þessu ári. Þá er óljóst um húsnæðismál en Hugarafl starfar í húsnæði Geðheilsumiðstöðvarinnar sem ákveðið hefur verið að leggja niður. Unghugar er hópur ungs fólks innan Hugarafls og kynnti hópurinn starfsemina í Hinu húsinu í dag ásamt nemendum í viðburða- og verkefnastjórnun í Háskóla íslands. Formaður hópsins hefur miklar áhyggjur af stöðunni. „Ég trúi ekki öðru en að þetta sé skilningsleysi á hversu mikilvæg þessi starfsemi er. Við erum að skila fólki aftur á vinnumarkað, aftur í skóla. Þetta er sá staður á landinu þar sem er verið að koma í veg fyrir varanlega örorku og margt marg fleira. Mér finnst mjög skrýtið að þetta sé að gerast,“ segir Fanney Björk Ingólfsdóttir, formaður Unghuga. Ungur maður sem nýtti sér þjónustu Hugarafls segir stöðuna grafalvarlega. „Mér finnst þetta skelfilegt af mörgum ástæðum en kannski einna helst af því að þetta er að svo miklu leyti einstakt,“ segir Magnús Friðrik Guðrúnarson, einn af Unghugunum. Magnús þakkar starfseminni í Hugarafli að mestu leiti fyrir að hann útskrifaðist úr menntaskóla og fékk draumastarfið í kjölfarið. „Það tók mig níu ár og sex skóla að klára loksins sem ég gerði í fyrra mikið þökk sé Hugaraflim verð ég að segja. Það var staður sem ég gat komið til að læra, staður sem ég gat haft annað að gera en að fara bara heim í tölvuna,“ segir Magnús. Unghugar boða til aðgerða vegna málsins á næstunni en á þriðjudaginn ætlar hópurinn að vera með þögul mótmæli fyrir utan velferðarráðuneytið.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00 Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Sjá meira
Stefna að langtímasamningi um aukin fjárframlög til Hugarafls Þetta var niðurstaða fundar sem félags- og jafnréttismálaráðherra og forsvarsmenn Hugarafls áttu í morgun, 17. ágúst 2017 12:30
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. 22. janúar 2018 05:00
Fulltrúar Hugarafls vonsviknir með Ásmund Einar Samtökin segjast ekki geta beðið mikið lengur 28. febrúar 2018 18:47