Fimm hafa fallið í mótmælaaðgerðum á Gasa-ströndinni Sylvía Hall skrifar 30. mars 2018 12:14 17.000 Palestínumenn hafa safnast saman á Gasa-ströndinni. Vísir/AFP Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948 í kjölfar þess að Írsaelska ríkið var stofnað, en 70 ár eru liðin frá atburðinum. Mótmælin hófust í gær og munu standa yfir í sex vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa nú þegar fimm fallið og 350 verið særðir af völdum Ísraelshers. Ísraelski herinn sagði mótmælendurna skapa óeirðir og að einstaklingarnir sem féllu höfðu verið meðal þeirra sem áttu upptökin að uppþotinu. Talsmaður ísraelska hersins sagði í færslu á Twitter-aðgangi sínum að um 17.000 Palestínumenn stæðu nú við landamærin og að herinn myndi bregðast við mótmælunum ef þess gerist þörf.Update: 17,000 Palestinians are rioting in 5 locations along the Gaza Strip security fence. The rioters are rolling burning tires and hurling firebombs & rocks at the security fence & IDF troops, who are responding w riot dispersal means and firing towards main instigators — IDF (@IDFSpokesperson) March 30, 2018 Samkvæmt yfirvöldum í Palestínu var Omar Samour, 27 ára bóndi, drepinn af völdum skriðdreka á vegum ísraelska hersins áður en mótmælin hófust og að annar maður hafi slasast. Vitni segja mennina hafa verið að tína kryddjurtir þegar atvikið varð. Hamas-liðar saka Ísraela um að hafa drepið bóndann til að ógna Palestínumönnum og fá þá til að falla frá mótmælaaðgerðunum. Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira
Palestínumenn á Gasa-ströndinni hafa safnast saman á ísraelsku landamærunum til mótmæla flótta Palestínumanna frá landinu árið 1948 í kjölfar þess að Írsaelska ríkið var stofnað, en 70 ár eru liðin frá atburðinum. Mótmælin hófust í gær og munu standa yfir í sex vikur. Samkvæmt heilbrigðisráðuneyti Palestínu hafa nú þegar fimm fallið og 350 verið særðir af völdum Ísraelshers. Ísraelski herinn sagði mótmælendurna skapa óeirðir og að einstaklingarnir sem féllu höfðu verið meðal þeirra sem áttu upptökin að uppþotinu. Talsmaður ísraelska hersins sagði í færslu á Twitter-aðgangi sínum að um 17.000 Palestínumenn stæðu nú við landamærin og að herinn myndi bregðast við mótmælunum ef þess gerist þörf.Update: 17,000 Palestinians are rioting in 5 locations along the Gaza Strip security fence. The rioters are rolling burning tires and hurling firebombs & rocks at the security fence & IDF troops, who are responding w riot dispersal means and firing towards main instigators — IDF (@IDFSpokesperson) March 30, 2018 Samkvæmt yfirvöldum í Palestínu var Omar Samour, 27 ára bóndi, drepinn af völdum skriðdreka á vegum ísraelska hersins áður en mótmælin hófust og að annar maður hafi slasast. Vitni segja mennina hafa verið að tína kryddjurtir þegar atvikið varð. Hamas-liðar saka Ísraela um að hafa drepið bóndann til að ógna Palestínumönnum og fá þá til að falla frá mótmælaaðgerðunum.
Mið-Austurlönd Palestína Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Fleiri fréttir Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Sjá meira