Svona svarar maður því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2018 13:30 Rúnar Már Sigurjónsson. Vísir/Getty Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. Það er oft mjög athyglisvert að skoða hvernig leikmenn bregðast við að fá slæmar fréttir. Það eru innan við 90 dagar eru í að heimsmeistaramótið í fótbolta hefst í Rússlandi. Ljóst er að mjög erfitt verður fyrir leikmann utan þessa 29 manna hóps sem fór til Bandaríkjanna að koma í 23 manna hóp Íslands á þessu sögulega heimsmeistaramóti. Rúnar Már Sigurjónsson sýndi það hinsvegar hvernig maður svarar því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið. Rúnar Már fékk að vita fyrir helgi að hann væri út í kuldanum hjá Heimi en íslenski miðjumaðurinn frá Sauðárkróki var mættur á skotskónum í leik með St. Gallen á móti hans gömlu félögum í Grasshoppers. Rúnar Már skoraði þetta frábæra mark sem sjá má hér fyrir neðan. Hann átti einnig stoðsendingu í 2-1 sigri St. Gallen á fyrrverandi félögum Rúnars Más í Grasshoppers.Runar #Sigurjonsson zieht einfach mal ab und schiesst uns mit 1:0 in Führung Ein herrlicher Treffer!! Hier im Video: pic.twitter.com/hfDhLTxfPe — FC St.Gallen 1879 (@FCSG_1879) March 17, 2018 Rúnar Már er nú búinn að skora þrjú mörk í síðustu fjórum deildarleikjum St. Gallen. Hann er að koma sjóðheitur inn úr frostinu hjá Grasshoppers. Með þessari frammistöðu er Rúnar Már að minna á sig á réttum forsendum eða með góðri frammistöðu inn á vellinum. Mark og stoðsending hans sáu til þess að St. Gallen er búið að vinna fimm leiki í röð og er í 3. sæti svissnesku deildarinnar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Tók ekki þátt í sandkassaleik þjálfarans Rúnar Már Sigurjónsson gekk til liðs við svissneska knattspyrnuliðið St. Gallen í janúar, en hann hefur staðið sig vel hjá nýja liðinu. 20. mars 2018 08:00