Trump æfur vegna leka um að hann ætti ekki að óska Pútín til hamingju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2018 13:18 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins eru sagðir æfir yfir því að skilaboðum um að Trump ætti ekki að óska Vladimir Pútín, forseta Rússlands, til hamingju með sigurinn í forsetakosningum þar í landi, var lekið til fjölmiðla. Greint var frá því í gær að í símtali við Pútín hafi Trump óskað honum til hamingju með kosningasigurinn en um helgina var Pútín endurkjörinn forseti Rússlands. Sagði Trump að símtalið hefði verið „mjög gott“.Washington Post greinir hins vegar frá því að með hamingjuóskunum hafi Trump hunsað leiðbeiningar þjóðaröryggisráðgjafa sinna um að óska Pútín ekki til hamingju með sigurinn.Þar segir að í leiðbeiningum sem Trump fékk fyrir símtalið hafi staðið í hástöfum „EKKI ÓSKA TIL HAMINGJU“. Í frétt Washington Post segir þó að óvíst sé hvort Trump hafi farið yfir leiðbeiningarnar áðru en símtalið hófst.CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að skömmu eftir að frétt Washington Post hafi farið í loftið hafi Trump og Kelly þegar hafið leit að þeim sem gæti hafa lekið upplýsingunum til fjölmiðla. Eru bæði Trump og Kelly sagðir æfir yfir lekanum. Í frétt CNN kemur einnig fram að lekinn styrki Trump og Kelly í þeirri trú að innan stjórnar Trump séu einstaklingar sem reyni að grafa undan honum, þá sérstaklega í málum sem snerta þjóðaröryggi Bandaríkjanan. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52 Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins eru sagðir æfir yfir því að skilaboðum um að Trump ætti ekki að óska Vladimir Pútín, forseta Rússlands, til hamingju með sigurinn í forsetakosningum þar í landi, var lekið til fjölmiðla. Greint var frá því í gær að í símtali við Pútín hafi Trump óskað honum til hamingju með kosningasigurinn en um helgina var Pútín endurkjörinn forseti Rússlands. Sagði Trump að símtalið hefði verið „mjög gott“.Washington Post greinir hins vegar frá því að með hamingjuóskunum hafi Trump hunsað leiðbeiningar þjóðaröryggisráðgjafa sinna um að óska Pútín ekki til hamingju með sigurinn.Þar segir að í leiðbeiningum sem Trump fékk fyrir símtalið hafi staðið í hástöfum „EKKI ÓSKA TIL HAMINGJU“. Í frétt Washington Post segir þó að óvíst sé hvort Trump hafi farið yfir leiðbeiningarnar áðru en símtalið hófst.CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að skömmu eftir að frétt Washington Post hafi farið í loftið hafi Trump og Kelly þegar hafið leit að þeim sem gæti hafa lekið upplýsingunum til fjölmiðla. Eru bæði Trump og Kelly sagðir æfir yfir lekanum. Í frétt CNN kemur einnig fram að lekinn styrki Trump og Kelly í þeirri trú að innan stjórnar Trump séu einstaklingar sem reyni að grafa undan honum, þá sérstaklega í málum sem snerta þjóðaröryggi Bandaríkjanan.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52 Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52
Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50