Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Kveður Burberry eftir 17 ár Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Dúnúlpur og blúndukjólar frá Valentino Glamour