Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Baltasar Kormákur í Jör á rauða dreglinum Glamour Feta í fótspor mömmu Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour