Íslendingaslagur í Meistaradeild Evrópu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. mars 2018 11:30 Sandra María Jessen mætir til leiks í Meistaradeildinni seinni partinn vísir/eyþór Íslendingaslagur verður í 8-liða úrslitum Meistardeildar kvenna í dag þegar þýska liðið Wolfsburg og Slavia Prag frá Tékklandi mætast. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir hefur verið á mála hjá Wolfsburg síðan sumarið 2016 þegar hún fór yfir til Þýskalands frá Rosengård í Svíþjóð. Wolfsburg varð Þýskalands- og bikarmeistari á síðasta tímabili en datt út úr Meistaradeildinni í 8-liða úrslitunum gegn franska liðinu Lyon. Wolfsburg hefur tvisvar unnið Meistaradeild Evrópu, 2013 og 2014. Þær fóru í úrslitaleikinn 2016 en töpuðu þá fyrir Lyon. Sara er meðal markahæstu leikmanna Wolfsburg í Meistaradeildinni í vetur, hún hefur skorað 4 mörk í fjórum leikjum. Hjá Slavia Prag er einnig að finna íslenska landsliðskonu. Sandra María Jessen fór í janúar út til Tékklands á lánssamningi frá Þór/KA. Samningurinn er til loka apríl og því mun Sandra María koma til baka og spila með Íslandsmeisturunum í Pepsi deildinni í sumar. Sandra er ekki eina Íslandstengingin við tékkneska liðið en síðustu leikir þess í Meistaradeildinni voru við Stjörnuna. Garðarbæjarliðið mætti Slavia í 16-liða úrslitunum sem voru í nóvember. Tékkarnir unnu fyrri leikinn í Garðabænum 1-2. Liðin gerðu svo markalaust jafntefli ytra. Þær hafa aðeins einu sinni áður komist í 8-liða úrslitin, það var fyrir tveimur árum þegar liðið tapaði fyrir Lyon. Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma og fer fram á heimavelli Wolfsburg í Þýskalandi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Íslendingaslagur verður í 8-liða úrslitum Meistardeildar kvenna í dag þegar þýska liðið Wolfsburg og Slavia Prag frá Tékklandi mætast. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir hefur verið á mála hjá Wolfsburg síðan sumarið 2016 þegar hún fór yfir til Þýskalands frá Rosengård í Svíþjóð. Wolfsburg varð Þýskalands- og bikarmeistari á síðasta tímabili en datt út úr Meistaradeildinni í 8-liða úrslitunum gegn franska liðinu Lyon. Wolfsburg hefur tvisvar unnið Meistaradeild Evrópu, 2013 og 2014. Þær fóru í úrslitaleikinn 2016 en töpuðu þá fyrir Lyon. Sara er meðal markahæstu leikmanna Wolfsburg í Meistaradeildinni í vetur, hún hefur skorað 4 mörk í fjórum leikjum. Hjá Slavia Prag er einnig að finna íslenska landsliðskonu. Sandra María Jessen fór í janúar út til Tékklands á lánssamningi frá Þór/KA. Samningurinn er til loka apríl og því mun Sandra María koma til baka og spila með Íslandsmeisturunum í Pepsi deildinni í sumar. Sandra er ekki eina Íslandstengingin við tékkneska liðið en síðustu leikir þess í Meistaradeildinni voru við Stjörnuna. Garðarbæjarliðið mætti Slavia í 16-liða úrslitunum sem voru í nóvember. Tékkarnir unnu fyrri leikinn í Garðabænum 1-2. Liðin gerðu svo markalaust jafntefli ytra. Þær hafa aðeins einu sinni áður komist í 8-liða úrslitin, það var fyrir tveimur árum þegar liðið tapaði fyrir Lyon. Leikurinn hefst klukkan 17:00 að íslenskum tíma og fer fram á heimavelli Wolfsburg í Þýskalandi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira