Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 21:04 Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti lista Vinstri grænna í Reykjavík. Aðsent Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira
Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Sjá meira