Listi VG í Reykjavík samþykktur á félagsfundi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2018 21:04 Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti lista Vinstri grænna í Reykjavík. Aðsent Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík samþykkti í kvöld framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar í komandi borgarstjórnarkosningum. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, skipar 1. sæti listans, í 2. sæti er Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi, og Þorsteinn V. Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð, skipar 3. sætið. „Við ætlum að halda áfram að auka lífsgæði borgarabúa og minnka álag á fólk og umhverfi með því m.a. að lækka álögur á barnafjölskyldur en við ætlum líka að stórbæta kjör og starfsaðstæður fjölmennra kvennastétta,“ er haft eftir Líf Magneudóttur, oddvita Vinstri grænna, í tilkynningu frá flokknum. Framboðslistann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:1. Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi2. Elín Oddný Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúiá3. Þorsteinn V Einarsson, deildarstjóri í frístundamiðstöð4. Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leiklistarkennari og flugfreyja5. René Biasone, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun6. Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson, doktorsnemi í heimspeki7. Guðrún Ágústsdóttir, formaður öldungaráðs Reykjavíkurborgar8. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari9. Ragnar Auðun Árnason, stjórnmálafræðinemi10. Sigrún Jóhannsdóttir, líffræðingur11. Torfi Hjartarson, lektor12. Ewelina Osmialowska, grunnskólakennari13. Ragnar Karl Jóhannsson, uppeldis- og tómstundafræðingur14. Elva Hrönn Hjartardóttir, stjórnmálafræðinemi og flugfreyja15. Þráinn Árni Baldvinsson, tónlistarmaður16. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur17. Baldvin Már Baldvinsson, starfsmaður á leikskóla18. Ólína Lind Sigurðardóttir, stjórnmála- og kynjafræðinemi19. Daði Arnar Heiðrúnarson Sigmarsson, stuðningsfulltrúi20. Þórhildur Heimisdóttir, landfræðinemi21. Bryngeir Arnar Bryngeirsson, gönguleiðsögurmaður og tómstundafræðingur22. Áslaug Thorlacius, skólastjóri23. Stefán Pálsson, sagnfræðingur24. Sigríður Pétursdóttir, kennari25. Styrmir Reynisson, forstöðumaður í Selinu26. Ísold Uggadóttir, kvikmyndaleikstjóri27. Guy Conan Stewart, kennari28. Edda Björnsdóttir, kennari29. Jakob S Jónsson, leiðsögumaður og leikstjóri30. Bergljót María Sigurðardóttir, sálfræðinemi31. Toshiki Toma, prestur32. Sigurbjörg Gísladóttir, efnafræðingur33. Þröstur Brynjarsson, kennari34. Thelma Rut Óskarsdóttir, menntaskólanemi35. Friðrik Dagur Arnarson, framhaldsskólakennari36. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur37. Guðmundur J Kjartansson, landvörður38. Jóhanna Bryndís Helgadóttir, starfs- og námsráðgjafi39. Magnús Sveinn Helgason, sagnfræðingur40. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari41. Steinar Harðarson, vinnuverndarráðgjafi42. Þorgerður H Þorvaldsdóttir, sagn- og kynjafræðingur í ReykjavíkurAkademíunni43. Gunnar Helgi Guðjónsson, myndlistamaður44. Úlfar Þormóðsson , rithöfundur45. Guðrún Hallgrímsdóttir, verkfræðingur46. Gunnsteinn Gunnarsson, barna- og unglingageðlæknir
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira