Þungt hljóð í framhaldsskólakennurum eftir fund í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2018 12:05 Guðríður Arnardóttir, formaður félags framhaldsskólakennara. Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Þar mun nefndin fara yfir stöðuna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum félagsins. Svo segir í tilkynningu frá félagi framhaldsskólakennara. Eftir fund hjá Ríkissáttasemjara í morgun sé þungt hljóð í forystu félagsins. Á mánudag muni nefndin fara yfir næstu skref en þegar hafi formanni verið falið að kalla, strax eftir páska, saman trúnaðarmenn framhaldsskólanna og fara yfir stöðuna. Tekist er á um fullar efndir á kjarasamningi aðila frá 2014 og strandar á fjármögnun til framhaldsskólanna svo efna megi samningsbundin ákvæði í tengslum við nýtt vinnumat og meginbreytingar á fyrirkomulagi náms í framhaldsskólum að sögn framhaldsskólakennara. „Það er sérkennilegt að á sama tíma og menntamálaráðherra fullyrðir að framlög til framhaldsskólanna hafi aukist um 1.290 milljónir strandi kjarasamningur félagsmanna á vanefndum ráðuneytisins, meðal annars vegna fjárskorts,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. „Nú er þolinmæði okkar þrotin og það er alveg ljóst að við munum ekki ganga frá þessu samningaborði fyrr en við höfum fengið fullar efndir á fyrri samningi. Hafa ber í huga að við erum með úrskurð Félagsdóms til staðfestingar því sem er umsamið og óefnt,“ Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45 Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Félag framhaldsskólakennara hefur kallað samninganefnd félagsins saman næstkomandi mánudag. Þar mun nefndin fara yfir stöðuna í yfirstandandi kjarasamningaviðræðum félagsins. Svo segir í tilkynningu frá félagi framhaldsskólakennara. Eftir fund hjá Ríkissáttasemjara í morgun sé þungt hljóð í forystu félagsins. Á mánudag muni nefndin fara yfir næstu skref en þegar hafi formanni verið falið að kalla, strax eftir páska, saman trúnaðarmenn framhaldsskólanna og fara yfir stöðuna. Tekist er á um fullar efndir á kjarasamningi aðila frá 2014 og strandar á fjármögnun til framhaldsskólanna svo efna megi samningsbundin ákvæði í tengslum við nýtt vinnumat og meginbreytingar á fyrirkomulagi náms í framhaldsskólum að sögn framhaldsskólakennara. „Það er sérkennilegt að á sama tíma og menntamálaráðherra fullyrðir að framlög til framhaldsskólanna hafi aukist um 1.290 milljónir strandi kjarasamningur félagsmanna á vanefndum ráðuneytisins, meðal annars vegna fjárskorts,“ segir Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. „Nú er þolinmæði okkar þrotin og það er alveg ljóst að við munum ekki ganga frá þessu samningaborði fyrr en við höfum fengið fullar efndir á fyrri samningi. Hafa ber í huga að við erum með úrskurð Félagsdóms til staðfestingar því sem er umsamið og óefnt,“
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir „Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45 Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
„Það hefur hvorki gengið né rekið í samningaviðræðum við ríkið“ BHM sendi áskorun til ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur um að gengið verði þegar til kjarasamninga og að hlustað verði á kröfur aðildarfélaganna. 1. desember 2017 18:45
Mótmæla skertum framlögum til framhaldsskólanna Framhaldsskólakennarar eru ekki sáttir með skert framlög til framhaldsskóla og mótmæla jafnframt breytingum á lögum um lífeyrissjóð opinberra starfsmanna. 29. apríl 2017 13:30