Útvarpsstjóri fékk 250 þúsund króna launahækkun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. mars 2018 20:43 Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri. Vísir/Ernir Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017 Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Árslaun og þóknanir til Magnúsar Geirs Þórðarsonar, útvarpstjóra, hækkuðu um 5,7 milljónir á síðasta ári. Heildarlaun og þóknanir útvarpsstjóra námu 22,9 milljónum á síðasta ári samanborið við 17,2 milljónir árið áður. Kjarninn greinir frá. Þetta kemur fram í ársreikningi Ríkisútvarpsins sem birtur var í dag. Meðallaun og þóknanir Magnúsar á síðasta ári voru því 1,9 milljónir á mánuði.Samkvæmt upplýsingum frá Ríkisútvarpinu skýrist þessi hækkun að hluta til af því að Magnús tók fæðingarorlof árið 2016 sem lækkaði heildargreiðslur launa á því ári. Stjórn RÚV hækkaði hins vegar laun Magnúsar um 250 þúsund á síðasta ári, úr 1,55 milljónum á mánuði í 1,8 milljónir á ári, eða um sextán prósent.Í tilkynningu frá Ríkisútvarpinusegir að helstu niðurstöður ársuppgjörs séu þær að regluleg starfsemi sé áfram hallalaus og skili rekstrarafgangi upp á 201 milljón króna.Þá skili endanlegt uppgjör á söluhagnaði vegna sölu á byggingarrétti viðbótarhagnaði á árinu upp á 174 milljónir króna og því sé rekstrarafkoma ársins í heild jákvæð um 321 milljónir króna fyrir skatta.Ársreikninginn má lesa hér að neðan (PDF). Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum frá RÚV um fæðingarorlof og launahækkun Magnúsar. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í samræmi við það. Tengd skjölÁrsreikningur Ríkisútvarpsins 2017
Fjölmiðlar Kjaramál Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira