600 milljóna króna gjaldþrot Arkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. mars 2018 14:38 Kraninn í Hafnarstrætinu um klukkan korter í tólf í morgun. Vísir/BS Ekkert fékkst greitt upp í 587 milljóna króna gjaldþrot R 18 ehf., áður þekkt sem Örk byggingafélag ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. mars og Logi Egilsson skipaður skiptastjóri í búinu. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Kröfur í þrotabúið námu 587 milljónum króna. Þar af voru forgangskröfur tæplega 17 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar kröfur og lauk skipptum innan við viku eftir úrskurð um gjaldþrot. Byggingafélagið Örk komst í fréttirnar í september 2016 þegar heljarinnar krani í miðbæ Reykjavíkur féll til jarðar við Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Örk hafði kranann á leigu hjá Þarfaþingi. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn og ræddu upplifunina við fréttastofu.Málið kom bæði til rannsóknar lögreglu og vinnueftirlitsins en grunur lék á að átt hefði verið við kranann til þess að gera honum kleyft að lyfta þyngra hlassi en leyfi væri fyrir. Framkvæmdastjór Þarfaþings gagnrýndi ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins harðlega í kjölfarið. Á Facebook-síðu Arkar byggingafélags, sem hefur verið óvirk undanfarin þrjú ár, má sjá að fyrirtækið kom meðal annars að uppslætti höfuðstöðva Alvogen í Vatnsmýrinni. Fyrirtækið hefði á að skipa reyndum smiðum og húsasmíðameisturum. Það tæki að sér hvers kyns viðhald húsnæðis, sem og nýbyggingar. Gjaldþrot Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Sjá meira
Ekkert fékkst greitt upp í 587 milljóna króna gjaldþrot R 18 ehf., áður þekkt sem Örk byggingafélag ehf. Félagið var úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjaness þann 16. mars og Logi Egilsson skipaður skiptastjóri í búinu. Frá þessu er greint í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Kröfur í þrotabúið námu 587 milljónum króna. Þar af voru forgangskröfur tæplega 17 milljónir króna. Ekkert fékkst greitt upp í almennar kröfur og lauk skipptum innan við viku eftir úrskurð um gjaldþrot. Byggingafélagið Örk komst í fréttirnar í september 2016 þegar heljarinnar krani í miðbæ Reykjavíkur féll til jarðar við Bæjarins bestu í Tryggvagötu. Örk hafði kranann á leigu hjá Þarfaþingi. Tvær ungar stúlkur sluppu með skrekkinn og ræddu upplifunina við fréttastofu.Málið kom bæði til rannsóknar lögreglu og vinnueftirlitsins en grunur lék á að átt hefði verið við kranann til þess að gera honum kleyft að lyfta þyngra hlassi en leyfi væri fyrir. Framkvæmdastjór Þarfaþings gagnrýndi ummæli forstjóra Vinnueftirlitsins harðlega í kjölfarið. Á Facebook-síðu Arkar byggingafélags, sem hefur verið óvirk undanfarin þrjú ár, má sjá að fyrirtækið kom meðal annars að uppslætti höfuðstöðva Alvogen í Vatnsmýrinni. Fyrirtækið hefði á að skipa reyndum smiðum og húsasmíðameisturum. Það tæki að sér hvers kyns viðhald húsnæðis, sem og nýbyggingar.
Gjaldþrot Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Sjá meira