Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Best klæddar á Golden Globes 2016 Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Lærðu að farða þig eins og Adele Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour