Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour