Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Ritstjórn skrifar 28. mars 2018 19:00 Glamour/Getty Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París. Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour
Páskadressið býður upp á þægilegan skóbúnað við síðkjólinn. Eitt af trendum ársins er að blanda saman fínum fötum og hversdagsklæðum - og hafa þægindin í fyrirrúmi. Nú er óþarfi að bíða eftir rétta tækifærinu til að nota sparikjólinn. Skelltu þér í bol innanundir, hettupeysu og strigaskónna og vorið má koma. Strigaskór við allt - eins og sjá mátti á götutískunni í París.
Mest lesið Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hármyndband: Krullur í öfugt tagl Glamour Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Glamour Beyoncé prýðir forsíðu september Vogue Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Gwyneth Paltrow sýnir okkur að einföld förðun er alltaf best Glamour