Leikskólabörn á leiðinni á HM Sunna Sæmundsdóttir skrifar 13. mars 2018 20:30 Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. Skákáhuginn er mikill á leikskólanum Laufásborg og segir skákkennari að árangurinn sé afrakstur af öflugu starfi á síðustu tíu árum. Alvaran hófst þó í fyrra þegar leikskólinn fékk undanþágu til að taka þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita, sem er grunnskólamót. „Við vildum bara taka þátt og vera með. Það er ekki til leikskólamót en við fengum leyfi til að vera með í grunnskólamótinu og það gekk svakalega vel. Svo eftir það var næsta skref bara að prófa að fara á HM og vera með þar," segir Omar Salama, skákkennari. Í skáksveit Laufásborgar eru fjórar stelpur sem eru fimm og sex ára gamlar. Þær æfa nú tvisvar á dag og eru spenntar fyrir komandi tímum, enda í fyrsta sinn sem leikskólabörn fara á HM.Hvað finnst ykkur um skák? „Bara æðislegt," segir hin fimm ára gamla Inga Jóna sem. „Mér finnst gaman í skák," Urður Katrín og tekur undir. Þær eiga ekki í vandræðum með að benda á það skemmtilegasta við skákina og segja að sigurinn sé sætastur.Eruð þið að fara á heimsmeistaramót? „Já í Albaníu og við erum að fara keppa við önnur börn sem búa í öðrum löndum," segir Inga Jóna. Þær segja leyndarmálið að baki valgengninni ekki flókið. „Maður einbeitir sér og hrókarar. Og notar tímann sinn," segir Rebekka Ocares að lokum. Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. Skákáhuginn er mikill á leikskólanum Laufásborg og segir skákkennari að árangurinn sé afrakstur af öflugu starfi á síðustu tíu árum. Alvaran hófst þó í fyrra þegar leikskólinn fékk undanþágu til að taka þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita, sem er grunnskólamót. „Við vildum bara taka þátt og vera með. Það er ekki til leikskólamót en við fengum leyfi til að vera með í grunnskólamótinu og það gekk svakalega vel. Svo eftir það var næsta skref bara að prófa að fara á HM og vera með þar," segir Omar Salama, skákkennari. Í skáksveit Laufásborgar eru fjórar stelpur sem eru fimm og sex ára gamlar. Þær æfa nú tvisvar á dag og eru spenntar fyrir komandi tímum, enda í fyrsta sinn sem leikskólabörn fara á HM.Hvað finnst ykkur um skák? „Bara æðislegt," segir hin fimm ára gamla Inga Jóna sem. „Mér finnst gaman í skák," Urður Katrín og tekur undir. Þær eiga ekki í vandræðum með að benda á það skemmtilegasta við skákina og segja að sigurinn sé sætastur.Eruð þið að fara á heimsmeistaramót? „Já í Albaníu og við erum að fara keppa við önnur börn sem búa í öðrum löndum," segir Inga Jóna. Þær segja leyndarmálið að baki valgengninni ekki flókið. „Maður einbeitir sér og hrókarar. Og notar tímann sinn," segir Rebekka Ocares að lokum.
Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent