Spænsku liðin að pakka þeim ensku saman á stærsta sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2018 17:45 Alexis Sanchez og félagar í Manchester United eru úr leik. Vísir/Getty Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Spænsku liðin hafa góð tök á þeim ensku þegar kemur að útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Enski liðin höfðu ekki tapað fyrir spænsku liði í Meistaradeildinni á leiktíðinni þegar kom að leik Manchester United og Sevilla á Old Trafford í gær. En eins og áður þá gengur lítið hjá þeim ensku þegar leikið er upp á líf eða dauða í Meistaradeildinni.21 - Sevilla attempted 21 shots tonight; the most that Manchester United have allowed an opposition side at Old Trafford in a competitive match since Real Madrid attempted 22 in March 2013 (Champions League). Peppered. pic.twitter.com/34D4VYb62A — OptaJoe (@OptaJoe) March 13, 2018 Spænsk lið hafa nú unnið fjórtán af síðustu átján viðureignum sínum á móti enskum liðum í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Sevilla datt út fyrir Leicester City í sextán liða úrslitunum í fyrra en bætti fyrir það með óvæntum sigri á Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi. Þótt sigur liðsins hafi komið mörgum á óvart þá var hann sanngjarn. Aðeins liðum Chelsea, Liverpool, Arsenal og Leicester City hefur tekist að slá út lið úr spænsku deildinni. Sevilla, Barcelona, Real Madrid og Villarreal hafa öll dottið út einu sinni á móti ensku liði. Barcelona og Chelsea láta reyna á þetta í kvöld þegar Chelsea heimsækir Barcelona á Nývang í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli í London og því er allt opið ennþá. Hér fyrir neðan má þessi tök sem spænsku liðin hafa haft á þeim ensku undanfarin áratug.Fernando Torres skorar fyrir Liverpool á móti Real Madrid árið 2009.Vísir/GettyEnsk og spænsk lið sem hafa mæst í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar síðustu tíu tímabil:2017-18 Sextán liða úrslit: Sevilla sló út Manchester United (2-1 samanlagt) - Spánn2016-17 Sextán liða úrslit: Leicester City sló út Sevilla (3-2 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Atlético Madrid sló út Leicester City (2-1 samanlagt) - Spánn2015-16 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (5-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Real Madrid sló út Manchester City (1-0 samanlagt) - Spánn2014-15 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (3-1 samanlagt) - Spánn2013-14 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Manchester City (4-1 samanlagt) - Spánn Undanúrslit: Atlético Madrid sló út Chelsea (3-1 samanlagt) - Spánn2012-13 Sextán liða úrslit: Real Madrid sló út Manchester United (3-2 samanlagt) - Spánn2011-12 Undanúrslit: Chelsea sló út Barcelona (3-2 samanlagt) - England2010-11 Sextán liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (4-3 samanlagt) - Spánn Átta liða úrslit: Real Madrid sló út Tottenham (5-0 samanlagt) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 3-1 - Spánn2009-10 Átta liða úrslit: Barcelona sló út Arsenal (6-3 samanlagt) - Spánn2008-09 Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Real Madrid (5-0 samanlagt) - England Átta liða úrslit: Arsenal sló út Villarreal (4-1 samanlagt) - England Undanúrslit: Barcelona sló út Chelsea (1-1, mark á útiveli) - Spánn Úrslitaleikur: Barcelona vann Manchester United 2-0 - Spánn
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira