Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þú ert basic! Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Alexa Chung stofnar sitt eigið fatamerki Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Þetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferðalagið Glamour Þú ert basic! Glamour Algjörar neglur Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour