Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Draumakjólar frá hátískuvikunni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour