Óhræddir við liti Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi. Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour
Tískuvikan í Rússlandi stendur nú yfir, og fylgjumst við vel með götutískunni í Moskvu, þar sem hún er haldin. Fatastíll fólks í Moskvu er mjög skemmtilegur, þar sem fólk er ekki hrætt við að stíga út fyrir þægindarammann, og klæðist litum þrátt fyrir kuldann. Einnig var listamaður á ferli sem handmálaði listaverk á fatnað, þá aðallega svartar kápur og leðurjakka. Hér fyrir neðan eru nokkrar skemmtilegar myndir frá Rússlandi.
Mest lesið Versace sýnir guðdómlega kjóla í París Glamour Hætt saman eftir tveggja ára samband Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Kjólaflóð á Tony Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Bak við tjöldin með Ellingsen og Glamour Glamour